Eimreiðin - 01.07.1918, Page 100
228
KONUNGURINN UNGI
[Eimreiðin
„Já,“ svaraði dauöinn, „en eg fer ekki fyr en þú ert búin
aS gefa mér frækomið.“
En ágimdin krepti hnefann þvi fastar utan um kornin og
beit á jaxlinn. „Eg gef þér ekkert,“ urraöi hún.
Þá hló dauSinn kuldahlátur. Og hann tók stein, svartan að
lit og kastaöi honum inn í skóginn. En fram úr eiturrunna-
rjóðri einu kom mýrasóttin í logaskikkju. Hún straukst gegn-
um mannfjöldann og snart marga. En allir, sem hún snart, lágu
dauöir eftir. Grasiö á jörSinni visnaöi, þar sem slóS hennar lá.
Ágirndin saup hveljur og jós ösku yfir höfuð sér. ,,Þú ert
níSingur,“ vældi hún. „Þú ert níöingur. ÞaS er mannfellir af
hungri á Indlandi og vatnsþræmar í Samarkand eru
þornaSar upp. ÞaS er mannfellir af hungri í borg-
um Egyptalands og engispretturnar þyrpast úr eySimörk-
inni. Níl hefir ekki flóS yfir akra og engi og prest-
arnir hafa formælt ísis og Ósíris. HypjaSu þig til þeirra, sem
þurfa á þér aS halda, en láttu mig fá aS halda vinnumönnum
minum.“
„Já,“ sagSi dauSinn, „en eg fer ekki fyr en þú ert búin aS
gefa mér eitt frækorniS.“
„Eg gef þér ekkert,“ sagSi ágirndin.
Þá hló dauSinn enn kuldahlátur. Og hann blístraSi milli
fingra sér og þegar kom kona ein fljúgandi í lofti. Á enni
hennar var skráS: „Plágan mikla“, og hópur horaSra barna
flögraSi í kring um hana. Hún skygSi yfir dalinn allan meS
vængjum sínum og enginn maSur var lífs eftir.
Og ágirndin flýSi ýlfrandi gegnum skóginn, en dauSinn
hljóp á bak Bleik sínum og þeysti brott. Og hraSi hans var
meiri en hraSi fellibylsins.
En upp úr leSjunni í dalbotninum skriSu drekar og alls
konar viSbjóSslegt illþýSi, en sjakalarnir komu í stórum stökk-
um frá söndunum og nösuSu upp í vindinn.
Þá grét konungurinn ungi og sagSi: „HvaSa menn voru þetta
og hvers voru þeir aS leita?“
„Gimsteina í kórónu konungsins,“ svaraSi einhver, sem bak
viS hann stóS.
Konungurinn ungi sneri sér snögglega viS og gat aS líta