Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 100

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 100
228 KONUNGURINN UNGI [Eimreiðin „Já,“ svaraði dauöinn, „en eg fer ekki fyr en þú ert búin aS gefa mér frækomið.“ En ágimdin krepti hnefann þvi fastar utan um kornin og beit á jaxlinn. „Eg gef þér ekkert,“ urraöi hún. Þá hló dauSinn kuldahlátur. Og hann tók stein, svartan að lit og kastaöi honum inn í skóginn. En fram úr eiturrunna- rjóðri einu kom mýrasóttin í logaskikkju. Hún straukst gegn- um mannfjöldann og snart marga. En allir, sem hún snart, lágu dauöir eftir. Grasiö á jörSinni visnaöi, þar sem slóS hennar lá. Ágirndin saup hveljur og jós ösku yfir höfuð sér. ,,Þú ert níSingur,“ vældi hún. „Þú ert níöingur. ÞaS er mannfellir af hungri á Indlandi og vatnsþræmar í Samarkand eru þornaSar upp. ÞaS er mannfellir af hungri í borg- um Egyptalands og engispretturnar þyrpast úr eySimörk- inni. Níl hefir ekki flóS yfir akra og engi og prest- arnir hafa formælt ísis og Ósíris. HypjaSu þig til þeirra, sem þurfa á þér aS halda, en láttu mig fá aS halda vinnumönnum minum.“ „Já,“ sagSi dauSinn, „en eg fer ekki fyr en þú ert búin aS gefa mér eitt frækorniS.“ „Eg gef þér ekkert,“ sagSi ágirndin. Þá hló dauSinn enn kuldahlátur. Og hann blístraSi milli fingra sér og þegar kom kona ein fljúgandi í lofti. Á enni hennar var skráS: „Plágan mikla“, og hópur horaSra barna flögraSi í kring um hana. Hún skygSi yfir dalinn allan meS vængjum sínum og enginn maSur var lífs eftir. Og ágirndin flýSi ýlfrandi gegnum skóginn, en dauSinn hljóp á bak Bleik sínum og þeysti brott. Og hraSi hans var meiri en hraSi fellibylsins. En upp úr leSjunni í dalbotninum skriSu drekar og alls konar viSbjóSslegt illþýSi, en sjakalarnir komu í stórum stökk- um frá söndunum og nösuSu upp í vindinn. Þá grét konungurinn ungi og sagSi: „HvaSa menn voru þetta og hvers voru þeir aS leita?“ „Gimsteina í kórónu konungsins,“ svaraSi einhver, sem bak viS hann stóS. Konungurinn ungi sneri sér snögglega viS og gat aS líta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.