Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 35
Éimreiðín] SÝNlR Ot)t)S ÖISKOÞS 163
hann. En er maöurinn reiS aö biskupinum, varS honum hverft
viS, því aö maöurinn, sem á þessum brúna hesti sat, var —
hannsjálfur.
En nú heyröi hann eitthvaS. Þetta voru engar ofheyrnir.
Þetta var fótatak margra manna. ÞaS marraSi í snjónum úti
fyrir. Fótatakinu fylgdi mannaskvaldur. Biskupinn stóS á
fætur og leit út um gluggann. Sjö eSa átta menn stefndu
noröan aS staSnum. Þeir voru snjóugir af renningnum og báru
allir eitthvaS um öxl sér, sem líktist vopnum eSa verkfærum.
Þegar þeir komu nær, þekti hann þar brytann og nokkra
vinnumenn og landseta staSarins.
VIII.
Biskupinn slökti ljósiS á altarinu, tók kertiskoluna, sem
sveinninn hafSi skiliS eftir frammi á bekknum, og gekk ofan
í undirgöngin, sem lágu inn í bæinn. ViS endann á göngun-
um slökti hann einnig þaS ljós, og setti koluna frá sér á staS,
sem henni var ætlaSur.
Hann ætlaSi aS koma brytanum óg mönnum hans í opna
skjöldu og vita, hvernig á feröum þeirra stæSi.
ÞaS tókst honum líka. Þegar hann kom í krossgöngin, þar
sem göng lágu í allar áttir innan um hinn mikla og reisulega
bæ í Skálholti, sá hann ljós frammi i karldyrunum. Þar stóSu
mennirnir og verkuöu af sér snjóinn. Kona hrytans stóS þar
yfir þeim og hélt á ljósinu.
Biskupinn nam staöar inni í myrkrinu og hlustaöi á hvaS
þeir sögöu.
„Þetta veröur vonandi til þess, aS sæmileg brú veröur ein-
hvern tíma gerS þarna,“ mælti einn af mönnunum. ÞaS var
bóndi framan af SkeiSum.
„HvaS sem þvi líöur,“ mælti annar. „Þessi bannsettur stein-
bogi mátti missast. Hann var háski bæSi fyrir menn og skepn-
ur. ÞaS er furða, aS ekki skuli margir hafa drepiS sig út af
honum.“
„ÞaS er mælt aS Þorlákur helgi hafi vígt hann.“
„Pápisk lygasaga — ein af ótal!“
Brytinn hastaSi á samtaliS, svo aö þaö datt niður.
En biskupinn var nú búinn aS heyra nóg. Þegar hann sá
11*