Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 59

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 59
Eimreiðin] Lögmál hins ósýnilega. Eða: Mun þess auðið að ná sambandi við framliðna ástvini? Eftir Dr. James L. Gordon. (Úr ensku.) UndraverS er öldin, sem vér lifum á! Nálega er öllum ósk- um vorum, eftirvæntingum og ímyndunum búið aö svara aS einhverju leyti: undri fjarsjáarinnar og undri smásjáarinnar, undri ljósbandsins (spectros'cop), undri rafsegulsins, undri þess er nefnist radium, undri alls konar funda og uppgötvana, undri sigurvinninga á landi, legi og í lofti. Edison, þessi Völundur vorra tíma, hefði eflaust verið kallaður hinn mesti galdra- maður, hefði hann verið uppi fyrir þremur öldum; hann full- yrðir, að á næstu tíu árum muni fljúgandi loftför flytja far- þega yfir Atlantshafið og fara 50 vikur sjávar á kl.stund. Visindamennirnir segja oss, að tré megi gera fljótandi og renna í mót, eins 0g bræddum málmi. Sjálfhreyfivélar þykja vera nærri hendi. Rafpípa með radíum hefir verið smíðuð, sem sagt er, að starfi sjálfkrafa, og haldi klukku síhringj- andi — hringjandi — í þrjátíu þúsund ár! Með undrafundum og uppgötvunum erum vér komnir býsna nærri leyndardómum tilverunnar og hennar ósýnilegu kröft- um. Vér höfum jafnvel gert tvær uppgötvanir öllu meiri. Vér höfum sannfærst um, að maðurinn er andi eða andleg vera; og í öðru lagi það, að vér eigum heima í andlegri vei- öld. Maðurinn er andi: „Til er náttúrlegur líkami og til er andlegur likami.“ Andlegi líkaminn er orsökin, en hinn afleið- ingín. Augað getur ekki séð, eyrað ekki heyrt, heilinn ekki hugsað, höndin ekki starfað, líkaminn ekki hreift sig. öil þessi verkfæri fara eftir og hlýða viljanum, eða ósk ósýni- legrar persónu, Tolstoj hefir komið þvi öllu fyrir í orðun-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.