Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 62

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 62
Í90 Lögmál hins ósýnilega. [Eimrelðin En þrátt fyrir þetta alt, sem hér er fullyrt, eru til áreiðan- leg fyrirbrigöi. Spiritisminn á rót sína í mannlegri reynslu. ÞaS eru manneskjur tugum saman í hverri sveit eSa söfnuöi, sem reynt hafa eitthvað sér óskiljanlegt, sem þær geta enga grein gert sér fyrir, nema þær aðhyllist spiritiskar skoðanir. — Sendiherrann og skáldiö Lowell, er var manna vitrastur og heilskygnastur fullyrti að á einu kvöldi, er hann sat einn í myrkri, sýndist honum herbergi sitt sviplega skina af ljóm- andi birtu; „það var yfir-eðlileg birta,“ bætti hann við. John B. Gough, sá aftur og aftur móöur sína í skínandi klæðum, — hún var dáin — milli sín og dyra drykkjustofunnar. Sú sýn var ávalt áþreifanlega glögg. Mary Livermoore (rithöfund- urinn) sat eitt sinn í eimlest, sem rann yfir tvær þingmanna- leiðir á klst., þá heyrði hún skyndilega rödd segja við eyra sér: „Flyt þig yfir.“ Hún hlýddi ósjálfrátt, en i því hún settist niður hinu megin, rakst lestin á aðra eimlest, og við þaö möl- brotnaði vagninn þeim megin, sem hún hafði setið. Færslan forðaði konunni frá bráðum bana. Þetta taldi þessi hágáf- aða kona hið merkasta atvik, er fyrir hana hafði borið. Slíkar persónur eins og þær, sem eg hefi nú tilfært, eru spiritistar, ekki sakir þess, að opinberanir þess eðlis finnast í biblíunni, ekki heldur vegna þess að margt dulrænt kemur fyrir nú á dögum, og ekki þó að alstaðar séu nógar bækur um ný ókunnug efni og skoðanir, né heldur þótt vísindin sam- sinni vissum bendingum, hugboðum og líkindum um að til séu ósýnilegir heimar, sem þau hvorki þori að fullyrða né neita. En við hina fymefndu menn felli eg mig vel, og trúi þeim, því að þeirra reynslu verð eg að treysta; því geti eg sagt: „Eg hefi fengið sönnun,“ sleppi eg ekki trú minni á hreinan og sannan spíritisma, þrátt fyrir alt hróp og þvaður um sjónhverfingar og sjálfsblekkingar, sem spíritistum eru bornar á brýn, að eg ekki nefni hrekkjabrögð þeirra, sem lifa á trúgirni örvinglaðra, sem alt má bjóða. Hafið þér lesið bók W. T. Steads: „Hvernig veit eg að dánir menn geri aftur vart við sig?“ Hér kemur vitnisburðui einstaks manns, og hann ærið skorinorður, og hér er heims- frægur maður í hárri stöðu, stórvitur og hámentur maður, með margfaldri lífsreynslu, og þessi maður kemst svo að orði: „Eg efast ekki fremur um það, að auðið sé að ná sambandi við svonefnda framliðna menn, en eg efast um að geta sent
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.