Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 23

Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 23
EimreiOin] StNIR ODDS BISKUPS 151 Sveinninn tók kertiskoluna, sem þeir höföu komið met5, gekk' út í suðurstúku kirkjunnar og hvarf þar ofan í jörSina. Ljós- bjarminn hvarf á eftir honum. AS lítilli stundu liSinni kom hann meS skinnfeldinn og hjálpaSi biskupi í hann. Hann vafS- ist upp aS eyrum biskupsins og náSi niSur á kálfa. I slíkri loSkápu gat engum manni orSiS kalt. „Far þú svo inn í bæ, drengur minn, og farSu aS hátta. Eg vil vera hér einsamall um stund.“ II. Veturinn 1602 hefir hlotiS nafniS „Lurkur" í íslenskum árbókum. Og hann var sannarlega lurkur fyrir alt líf á land- inu. VoSalegri vetur heyrist sjaldan nefndur. Hafísinn lagSi snemma aS landinu. HríSarnar og hörkurnar voru óþrjótandi. FénaSurinn féll. FólkiS flosnaSi upp og fór á húsgang, bjarg- arlaust. ÞaS féll lika unnvörpum. En til og frá í öllum vetrargaddinum voru þó hlý héim- kynni, efnuS heimili, sem nóg höfSu af öllu og viS því voru búin aS mæta vetrarhörkunum. Eitt af þessum heimilum og jafnframt þaS helsta þeirra, var auSvitaS biskupssetriS í Skál- holti. AS þessum heimilum þyrptist fólkiS, sem vonlegt var, en þó mest aS Skálholti. Auk efnanna var þar aS leita arins hins kristilega mannkærleika — á höfuSbóli sjálfrar kirkjunnar. Auk 70—80 heimilismanna varS biskupsbúiS oft aS fæSa og hýsa 20—30 næturgesti og þurfalinga. Og þó var örSugra aS sækja í Skálholt en ýmsa aSra staSi. ÞaS gerSu ámar, sem verja staSinn á þrjá vegu. Þær voru ýmist auSar, eSa þá hálf-lagSar og hættulegar. Þær rífa af sér þegar minst vonum varir, bólgna upp af krapi eSa bera jaka. Oft eru þær ófærar tímum saman, einnig á ferju. Þennan vetur vom þær hinn versti farartálmi. Þrátt fyrir allar hörkurnar gátu þær ekki frosiS svo aS þær væru tryggar. Brúará var jafnvel seigari fyrir en Hvítá. ÞaS er bergvatn í henni, sem heldur hitastigi sínu langt frá uppsprettunum. NeSar renna í hana volgir lækir úr hverunum. Hún bólgnaSi UPP °S varS ferleg yfir aS líta. HöfuSísar lágu aS henni endilangri beggja megin, en jafnan var rifa í miSjunni, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.