Eimreiðin - 01.07.1918, Side 23
EimreiOin]
StNIR ODDS BISKUPS
151
Sveinninn tók kertiskoluna, sem þeir höföu komið met5, gekk'
út í suðurstúku kirkjunnar og hvarf þar ofan í jörSina. Ljós-
bjarminn hvarf á eftir honum. AS lítilli stundu liSinni kom
hann meS skinnfeldinn og hjálpaSi biskupi í hann. Hann vafS-
ist upp aS eyrum biskupsins og náSi niSur á kálfa. I slíkri
loSkápu gat engum manni orSiS kalt.
„Far þú svo inn í bæ, drengur minn, og farSu aS hátta. Eg
vil vera hér einsamall um stund.“
II.
Veturinn 1602 hefir hlotiS nafniS „Lurkur" í íslenskum
árbókum. Og hann var sannarlega lurkur fyrir alt líf á land-
inu. VoSalegri vetur heyrist sjaldan nefndur. Hafísinn lagSi
snemma aS landinu. HríSarnar og hörkurnar voru óþrjótandi.
FénaSurinn féll. FólkiS flosnaSi upp og fór á húsgang, bjarg-
arlaust. ÞaS féll lika unnvörpum.
En til og frá í öllum vetrargaddinum voru þó hlý héim-
kynni, efnuS heimili, sem nóg höfSu af öllu og viS því voru
búin aS mæta vetrarhörkunum. Eitt af þessum heimilum og
jafnframt þaS helsta þeirra, var auSvitaS biskupssetriS í Skál-
holti.
AS þessum heimilum þyrptist fólkiS, sem vonlegt var, en
þó mest aS Skálholti. Auk efnanna var þar aS leita arins hins
kristilega mannkærleika — á höfuSbóli sjálfrar kirkjunnar.
Auk 70—80 heimilismanna varS biskupsbúiS oft aS fæSa og
hýsa 20—30 næturgesti og þurfalinga.
Og þó var örSugra aS sækja í Skálholt en ýmsa aSra staSi.
ÞaS gerSu ámar, sem verja staSinn á þrjá vegu. Þær voru
ýmist auSar, eSa þá hálf-lagSar og hættulegar. Þær rífa af
sér þegar minst vonum varir, bólgna upp af krapi eSa bera
jaka. Oft eru þær ófærar tímum saman, einnig á ferju.
Þennan vetur vom þær hinn versti farartálmi. Þrátt fyrir
allar hörkurnar gátu þær ekki frosiS svo aS þær væru tryggar.
Brúará var jafnvel seigari fyrir en Hvítá. ÞaS er bergvatn í
henni, sem heldur hitastigi sínu langt frá uppsprettunum.
NeSar renna í hana volgir lækir úr hverunum. Hún bólgnaSi
UPP °S varS ferleg yfir aS líta. HöfuSísar lágu aS henni
endilangri beggja megin, en jafnan var rifa í miSjunni, sem