Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 9

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 9
Eimreiðin] TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR 137 nöfnum og þeim bölvað í sand og ösku, og góðu goðin beðin að hjálpa til að koma þeim fyrir. Hér er dæmi: „pú illi guð, þú illi ári, eyðimerkurinnar ári, fjalla- tindanna ári, hafsins ári, flóans ári, illi púki, sterki úrúkú, stormur, sem ert fjandsamlegur, skaðvæni illi andi, sem ræðst á líkamann, sem skekur kroppinn — Himins herra, bölva honum! Jarðarinnar herra, bölva honum!“ Læknarnir urðu auðvitað að starfa í félagi við særinga- mennina, því að sjúkdómar voru ávalt kendir illra anda ásóknum. Voru særingaklausumar oft afar langar, með mjög nákvæmum sjúkdómslýsingum, um upphaf veik- innar og gang hennar, málskrúði og óbænum, þegar önd- unum var vísað norður og niður. Töfraprestarnir aftur á móti áttu að gæta hinna heil- brigðu fyrir sjúkdómmn. þeir voru nokkurskonar heil- brigðisfulltrúar. Auk þess áttu þeir að vaka yfir eigum manna, skepnum hans og slíku, að illir andar næðu ekki að granda því. Gerðu þeir það bæði með yfirsöngvum, og einkum með ýmiskonar verndargripum, sem menn báru á sér, goðalíkunum og öðru slíku. En það var með þetta eins og aðra „hvíta töfra“, að það var tvíeggjað sverð, og mátti snúa því ölJu öfugt. Úr því að illu andarnir voru svona magnaðir, þá var auðvitað líka hægt að ganga í bandalag við þá, og öðlast fyrir þeirra hjálp mátt til ýmsra stórræða. pað var með þá eins og alla illa anda, að þeir voru næsta fúsir á alt slíkt bandalag við mennina. Sá, sem í bandalagið gekk fékk einhver fríðindi hjá þeim fyrir það, að gerast þeirra liðsmaður og berjast með þeim móti valdi hins góða. Á þennan hátt koma svörtu töfrarnir. Og vitanlega ganga þeir næstum einvörðungu út á það, að gera tjón og skrá- veifur þeim, sem þessir menn eiga sökótt við. Auðvitað eru þessir svörtu töfrar miklu duldari en hinir. peir voru óleyfilegir og fyrirboðnir, og því fóru þeir jafnan fram úti í skúmaskotunum, og þeim er ekki lýst í töfrabókunum. En þó er ýmislegt hægt um þá að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.