Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 50

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 50
Í78 FYRSTA FLUGVÉLIN [Eimreiöiti. 6. maí 1896 voru þessar tilraunir Langleys komnar það áleiðis, að hann gat látið litla flugvél, er smíðuð var úr stáli og rekin áfram meS gufuafli, fljúga hálfa enska mílu. Þessar tilraunir voru gerðar yfir Potoma'c-ánni, skamt frá Washington, og fóru þær fram með svo mikilli leynd og yfirlætisleysi aS menn höfSu enga hugmynd um þær fyr en Langley gaf skýrslu um árangur þeirra. Nú sneri Langley sér að því, sem hann taldi markmiS sitt í lifinu, aS smíSa flugvél, ekki smá tilraunavél, heldur vél, er gæti boriS einn mann eSa tvo. Þetta var ekkert áhlaupa- verk. Hvert skref varS hann aS þreifa fyrir sér, því aS hér var myrkur yfir öllu, alt nýtt og óþekt. Langley vildi þaS til, aS Mc. Kinley forseti var mjög hlyntur tilraunum hans, og þóttist sjá þaS, aS hér gæti veriS um stór- merka uppgötvun aS ræSa fyrir herinn og landvarnirnar. Kom hann því til leiSar, aS landvarnarnefnd Bandaríkjanna fól Langley aS reyna aS smíSa flugvél, áriS 1898, og voru honum veittir 50000 dollarar til þess. Sýndist nú líta vænlega út fyrir Langley. Hann fékk sér til aSstoSar ágætan vélfræSing, Charles M. Manly, og varS hann önnur hönd Langleys í öllu starfi hans viS flugvélina. Langley hafSi sett flugvél sína, þá er hann gerSi tilraun meS áriS 1896, af staS þannig, aS hann hafSi flatbotnaSan bát á fljótinu. Eftir honum endilöngum var spor, sem vélin rann eftir, meSan hún var aS fá nóga ferS til þess, aS geta lyftst upp. Þessa sömu aSferS vildi hann nú hafa viS stóru flugvélina, og hélt fast viS þaS áform, þó aS honum væri ráSiS frá því. Og þaS var einmitt þessi útbúningur, sem varS ógæfunnar valdandi. Nú lét Langley smíSa stóreflis flatbotnaSan bát. Þegar hann kom fram á sjónarsviSiS þótti mönnum heldur gefast á aS líta. Þóttust sjómenn aldrei hafa séS slíkan óskapnaS i skipsmynd fyr, og svo ramt kvaS aS þessu, aS sagt er, aS enn í dag sé „bákniS hans Langleys" haft aS máltæki hjá sjómönnum um þessar slóSir. Báturinn var 60 fet á lengd og 40 fet á breidd, og á honurn var hús svo stórt, aS verka- menn gátu búiS þar, nótt og dag. ÞakiS á húsinu var flatt, og ofan á því var hlemmur fádæma stór. Á hlemm þessum var sporbraut sú, sem flugvélin átti aS renna eftir, þegar hún „ílaug upp“. Hlemmuum mátti snúa í hring, og var þaS gert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.