Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 85

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 85
Eimreiðin] FERÐ í ÞÓRISDAL 213 hvergi yfir hann, eins og sagt er i Grettissögu, enda er hann að engu svipaður því, sem þar er lýst. Getur hvort- tveggja verið, og er það líklegra, að frásögnin sé ýkt og lýsingin hugarburður, eða að dalurinn hafi breytst svo gífurlega síðan sögur hófust. Björn Gunnlaugsson segir að dalurinn liggi hér um bil í austur og vestur, eða út að Kaldadal. En slíkt er mis- skilningur. pað sem mun því valdið hafa, að hann hugði dalinn þannig liggja, er það, að vesturendi Langjökuls er alveg skorinn frá Geitlandsjökli. í því skarði miðju er höfði, sem pórishöfði er kallaður, og sést hann úr dalnum. Úr dalnum sést einnig bera við skarð þetta Hádegisfell, er stendur austan við Kaldadal. Skarð þetta er þannig lagað, að vel mætti halda, að milh pórishöfða og jökulsins væri þröngur dalur, en af mönnum þeim, er i pórisdal höfðu farið, hafði enginn komið í skarð þetta á milli jökl- anna. Lék okkur mjög hugur á að komast inn í skarðið, til þess að ganga úr skugga um hvort nokkur dalur væri þar. En þess var engi kostur. Degi var farið að halla og hestarnir voru illa haldnir af heyleysi. par að auki var okkur nauðugur einn kostur, að komast ofan í Brunna um kvöldið, því að þar var næsti áfangastaður. En það reyndist sex tíma stanslaus ferð. Við borðuðum í dalnum undir klettinum, sem við stönsuðum hjá. Við vorum orðnir æði matlystugir, enda höfðum við gengið hvíldarlaust um hraun, fannir og sandbleytu, yfir hæðir og urðir í sjö stundir', matarlausir. pegar við höfðum snætt, lét- um við farangurinn á hestana. Áður en við fórum af stað horfðum við einu sinni enn inn eftir dalnum, til þess að festa hið einkennilega landslag bæði í minninu og myndavélunum. Við héldum niður með jöklinum og stefndum á Skjald- breið norðanverðan. pað hallar undan fæti þegar framar- lega dregur, niður með Bjarnarfelli. par var snjólaust. pegar við komum niður á jafnsléttu sneiddum við vestur fyrir Bjarnarfell og út á Skessubásaveg. Inn með Bjarnar- felli vestanverðu er dæld ein eða lægð milli fellsins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.