Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 104

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 104
232 KONUNGURINN UNGI [Eimreiðin Og þegar biskupinn heyröi þá, hnyklaöi hann brýrnar og sagöi: „Sonur minn,eg er nú gamall maSur oröinn ogvetur lífs- ins er yfir mig kominn, og eg veit aö margt ilt er aöhafst í þess- ari veröld. Ræningjasveitir gjöra herhlaup ofan úr fjöllun- um, ræna börnum og selja þau svo í ánauö til Máranna. Ljón- in liggja í felum fyrir lestamönnunum og tæta sundur úlfald- ana. Villigölturinn rótar um kominu á ökrunum í dalnum og refirnir naga vínviðina í hlíöunum. Sjóreyfarar gjöra strand- högg, leggja eld í sjóbúðirnar og ræna veiöarfærunum. Lik- þráu mennirnir hafast viö í flóunum. Þeir flétta sér skála úr seigu sefi og enginn má koma nærri þeim. Beiningamenn flækj- ast í borgunum og hafa mötuneyti meö hundunum. Treystir þú þér til þess aö breyta öllu þessu? Ætlar þú aö leggja þann lilcþráa í hvílu þína og láta beiningamanninn eta við borð þitt? Eiga ljónið og villigölturinn aö fara að lögum? Skyldi ekki sá, sem eymdina skóp, vera vitrari þér? Því get eg ekki lofaö þig fyrir þetta flan þitt, heldur býö eg þér aö snúa aftur til hallar þinnar, taka aftur gleði þína og skrýöast klæö- um þeim er konungi sama. Kórónu úr skíru gulli vil eg setja á höfuð þér, og veldissprotann með perlunum fögru vil eg fá þér í hönd. En um draumarugl þitt skalt þú ekki hugsa framar. Byröar þessarar veraldar fær ekki bak eins manns borið, og sorgir heimsins eru þyngri en svo, að þær fái aö rúmast í einu brjósti." „Segir þú þetta hér inni i þessu húsi?“ sagði konungur- inn ungi. Og hann gekk fram hjá biskupinum, sté upp eftir grádunum að altarinu og stóö nú augliti til auglitis við Krists- myndina. Hann stóð frammi fyrir Kristsmyndinni, en á hægri hönd og á vinstri hönd honum stóðu undurfögur ker úr skiru gulli, kaleikurinn með skæru víninu og skálin með hinu helgaöa viö- smjöri. Hann féll á kné fyrir Kristsmyndinni. Ljósin á stóru kertunum flöktu til og frá fyrir framan gimsteinum prýddan altarisskápinn, en reykelsiseimurinn lykkjaöist í örmjóum blá- um sveigum upp um hvelfinguna. Hann laut höföi í bæn og prestarnir í hvítum og fáguðum kórkápunum hörfuðu frá altarinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.