Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 11

Eimreiðin - 01.07.1918, Blaðsíða 11
EimreiðinJ TÖFRATRÚ OG GALDRAOFSÓKNIR 139 töfrakenningarinnar, og var það af þeim ástæðum, að hinn mikli sjlfemaður þeirra og trúarhöfundur, Zarathústra, bannaði alla töfra stranglega. En samt urðu þeir að láta undan. pví að þegar Kýrus Persakongur hafði lagt undir sig Babylon 539, runnu þjóðirnar svo saman, að ómögulegt var að varna súrdegi töfranna að komast að. En þá sýrði það á svipstundu alt deigið. Líkt fór Gyðingunum.er einnig spyrntu lengi móti broddunum, en urðu þó einnig að lok- um sigraðir, eins og siðar mun nánar frá sagt. Frá Persum lá svo brautin rakin til Evrópu. Bæði var það, að Persar og Grikkir höfðu margt saman að sælda jafnan, ýmist í illu eða góðu, og svo kórónaði Alexander mikh samsteypuna, þegar hann lagði undir sig Persaríkið alt á 4. öldinni f. Kr. Yið það kom straumflóð af töfra- prestum til Grikklands, og landið var á svipstundu á valdi þeirra. En sá einkennilegi misskilningur hlautst af þess- um „töfraáhrifum“ Persa, að Grikkir skoðuðu Zarathústra upphaf og erkihöfðingja allra töfra og galdra, þvert á móti því, sem rétt var. Löngu seinna komst einnig Kaldeavísdómurinn alt aðra leið til Evrópu. það var með Márum á 8. öld e. Kr. Af Grikkjum er það að segja, að þeir sýnast hafa verið sérlega frábitnir hjátrú og töfrakukli. I Hómerskvæðum t. d. má svo heita að aldrei sé á slíkt minst. pað eru guð- irnir, sem öllu stjórna þar. þeir gera auðvitað ýms krafta- verk, en það er ekki tiltökumál, og á ekkert skylt við töfra. Raunir, sem menn rata í, t. d. „hinn þolgóði ágæti Ódysseifur“, eru raktar til alt annara orsaka, sem sé reiði Póseidons yfir því að Ódysseifur blindaði son hans, Poly- femus. En það er jafnan hið öruggasta, að þar sem nokkur trú á galdra er fyrir hjá mönnum, þar eru allar raunir og armæður lífsins kent göldrum, og ekki þó síst slíkir ódæma hrakningar, sem Ódysseifur varð fyrir. Sama er að segja um lækningarnar. þær eru ávalt annað helsta atriðið til þess að finna töfratrú hjá þjóðunum, og trú á illa anda. En hjá Grikkjum ber ekki á því. peir binda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.