Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 67

Eimreiðin - 01.07.1918, Síða 67
Eimreiðin] LÖGMÁL HlNS ÓSÝNILEGA 195 börn hans nái ekki fundi hans. Hann hefir aldrei skapað þaS barn, sem hann megnar ekki aS tala viö, og til er einka- simi milli sérhverrar sálar og skaparans. Hið eina áreiSanlega skeyti er þaS, sem þ li meStekur í fordyri eigin sálar þinnar. Vísindin hafa ekki enn sem komiS er framleitt eSa fundiS fullkomlega áreiSanlegan miSil milli heimanna. Sjálfur heii eg litiS aS gera meS miSil eSa spirit. tilraunir. í fullri hrein- skilni aS segja, hefi eg annaS betra ráS. „Leyndardómur Drott- ins er hjá þeim, sem hann óttast, og hann mun birta þeim sinn sáttmála." Eg hefi fundiS í eigin lífi mínu „ziffruna" (þ. e. leynistafinn). Skjátlist mér ekki, yfirskyggja góSir andar fótspor mín. Hvar sem eg er og fer, finst mér ein- hverjir æSri vitsmunir en mínir séu yfir og meS mér; og daglega finn eg sönnun þess, aS ósýnileg stjórn vaki yfir vel- ferS minni; mitt er einungis aS bíSa, þreyja og trúa, þá opnast dyrnar. Og þetta er orSiS aS föstu lögmáli í lífi mínu. Eg trúi á sýnir, en eg kýs heldur aS byggja á bjargi frum- sanninda. Sýn er fyrir þann og þann daginn. Frumsannindi fyrir alt lífiS. Frumsannindi mins lifs eru fólgin í þessum orSum: „Eg mun biSja föSur minn aS hann sendi ySur Hugg- ara, sem æfinlega sé meS ySur.“ Matth. Jochumsson þýddi. Ath. Þennan fyrilestur sinn endar höf. meS alkunnuni ensk- um sálmi, sem hefir fyrir viSkvæSi hendingar, er hljóSa líkt þessu: „FaSir, ef eg fer á sveim, findu mig svo rati eg heim.“ ÞýS.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.