Áramót - 01.03.1907, Page 4
8
unum miöaö stórum áfram. Einkum ber á því í skól-
um hinna ýmsu þjóöflckka. Ensk tunga situr þar nú
allsstaöar í öndvegi, en gamla Þjóötungan er kcnd aö
eins sem hver önnur fræðigrein. Öll kirkjufélög hafa
oröiö aö taka upp enska tungu samhliöa gamla málinu,
og hefir þar mest hygnin korniö í ljós sem rnenn liafa
hezt skiliö þaö, aö tungumálið er aukaatriöi, en um það
eitt aö ræöa, að nota það máliö, sem aö beztu lialdi
kemur, hvaö sem þaö heitir.
Hver afskifti hefir heimaþjóöin haft af oss fslend-
ingum hér vestra? Afskiftalausa hefir hún ekki látiö
oss alveg, því hún hefir all-mikiö um oss talafi. I'rá
ættjöröunni hafa oss borist margar kveöjur, suntar
bróöurlegar og hlýjar; aörar hafa meir líkst noröan-
nepju. En aöstoö til verklegra framkvæmda höfum
vér enga fengið aö „heiman“. Kirkjan á íslandi gerði
ekkcrt í þá átt aö senda oss kennimenn. Aldrei komst
1 cö vist: til tals aö lialda uppi trúboði meðal nýlend.i-
manna hér vestra, eins og átti sér stað meö öörum þjóð-
um. Er þetta ekki sagt til aö árnæla kirkjunni á ís-
landi. Hún hefir sjálfsagt ekki verið því vaxin. Hér
er þetta nefnt aö eins sem hver annar sögulegur sann-
leiki.
Þaö sem vér eigum þjóöinni á íslandi einkum aö
þakka, síöan vér konntm hingað, eru bækur og ýms rit,
sem vér höfum fengið til kaups hjá henni. Bækur
heunar og rit hafa verið oss ómissandi, og heföum vér
verið illa staddir, ef vér ekki hefðum átt aögang aö
slikum bókmentum. Og vafalaust hefir bóka- og blaða-
verzlanin hér vestra veriö útgefendum á íslandi fjár-
hagslega til mikils gagns. Fvrir bækurnar og blöðiu