Áramót - 01.03.1907, Page 7
II
austur yfir hafiö, þá „ísafold er illa stödd.“ Og ofur
lítinn lit höfum vér sýnt á því aS styrkja fjármunalega
þarfafyrirtæki fósturjaröar vorrar, en einkum þó aö
líkna, þegar eymd ber þar aö höndum. Þetta dirfumst
vér aö segja þrátt fyrir þaö, aö vér megum viö því bú-
ast aö veröa nú kallaöur farísei af einhverjum þar
heima. Og þaö er sannfæring vor, aö um langan aldur
enn muni hjörtu íslandsniðja hér í landi geymá þá viö-
kvæmni og ást til íslands, aö aldrei megi þau ógrátandi
horfa þar á eymd án þess aö reyna aö líkna. Þótt ís-
lenzk orö kunni aö deyja á vörum vorum, munu þó
lengi bærast hér íslenzk hjörtu, sem ekki geta heyrt
grát ekknanna cg barnanna viö strendur hins morðseka
hafs, né brjósthryglu hælislausra sjúklinga á landi feðr-
anna, án þess að reyna að bæta bölið. Og mörg þarf-
leg fyrirtæki á íslatidi munu lengi eiga sér hauk í horni,
þar sem eru fjárframlög rnanna fyrir vestan hafið.
Og þetta mun verða þrátt fyrir þaö, þó haldiö verði
áfram aö siga á oss uppþembdum æðikollum á eitn-
reiðum íslenzkra rita til aö hártoga orö vor og rangfæra
mál vort. Enda eigum vér enga þökk fyrir þetta.
Þaö er hið eina, sem vér getum gert til aö fullnægja
þörfum sonarlegra tilfinninga vorra. Og að líkindum
veröur þetta hið helzta, setn fer á milli þjóöarinnar
heima og afkomenda hennar hér. Vér getum eigi búist
viö aö hafa verttleg áhrif á íslendinga og þeir ekki á
oss. Til þess er of langt á milli þeirra og vor, bæöi að
því er snertir fjarlægðina rnilli lands þeirra og vors
lands og ntilli hugsunarháttar þeirra og hugsunarháttar
Hvernig svo sent á er litið, dvlst það eigi, aö alt
vors.