Áramót - 01.03.1907, Page 10
sér til aðstoöar frá reformeruðu kirkjunum. Margvís-
legar fleiri hættur geta af því stafaö aS búa í skugga
annarlegra kirkjuflokka, en vera sjálfur svo smár, aS
manns gæti varla. Því meir sem menn fara aS líkjast
hérlendu fólki aS öSru leyti, því varasamari þurfa þeir
aS vera, sem búa mitt á meSal reformeruSu kirkjuflokk-
anna, ef 1 eir ætla sér aS varSveita sig frá ólúterskum
áhrifum þeirra.
Iíætta á leiS vorri er þaS einnig, aS vér sjálfir er-
um skiftir í skoSunum meSal vor innbyrSis. „DeiliS
ekki á leiSinni“—sagSi Jósef vS bræSur sína, er þeir
lcgSu af staS úr Egyptalandi heim til Kanaanslands.
SkoSanamunur er i sjálfu sér ekki neitt ilt. Hann ber
vott um sjálfstæSi hjá mönnum. En hættulegt getur
þaS orSiS fyrir samvinnu, ef verkamennirnir viljavinna
hver upp á sinn máta, án tillits til hinna. ÞaS ríöur á
aS liafa áratogin svo, aS báturinn gangi vel, þá margir
róa. Nú stendur nokkuS sérstaklega á meS oss. Vér
höfum lært aS róa hver á sinn hátt. Prestarnir eru af
mörgum skólum út gengnir og vilja því hafa dálítiS
ólíkar aSferSir. SafnaSarfyrirkomulag er ekki alls-
staSar eins og enda guSsþjónustuform nokkuS ólík í
kirkjum vorum. Ósamkvæmnin innan kirkjufélagsins
má meS hættum teljast, þótt eigi sé úr lienni grýla ger-
andi eins og reynt hefir veriS að gera af sumum.
Þá megum vér einnig eiga þaS vist, aS vér þurfum
aS stríSa viS tungumála-umskiftin i nálægri framtíS.
Öll kirkjufélögin hérlendu, sem af útlendu bergi eru
brotin, hafa haft og hafa hina mestu áhyggju út af
þessu. Þegar aS því kemur, aS hiS gamla mál full-
nægir ekki lengur fólkinu, sem hérlend tttnga er orSin