Áramót - 01.03.1907, Blaðsíða 13
i7
og- inn í hiS hérlenda líf. VelferS afkomencla vorra er
nndir því komin, hve vel oss tekst aS beina þeim brant
inn i HfiS í þessu landi, þessu landi, sem er ættjörS
þeirra og á aS vera Þeim jafn-dýrmæt og heilög eins og
feSrum vorum var þeirra ættjörS.
Og meS tilliti til hættunnar, sem áSur var nefnd á
því, aS hin hreina lúterska trú vor kynni aS sýrast af
súrdeigi annarlegra trúflokka, þegar sambandiS viS
hérlenda menn verSur nánara, er öllum auSsætt, hvaS
gera þarf til aS afstýra henni. Vér þurfum aS leggja
skipi voru í hérlenda lúterska höfn. Eins og önnur
lútersk kirkjufélög af ýmsum þjóSum hafa gert, svo
þurfum vér aS ganga í bandalag meS hérlendum trú-
bræSrum vorum til sóknar og varnar. Fyrir því þurf-
um vér á engan hátt aS glata neinutn sérkennum vorum
né sjálfstæSi voru. Enda getur naumast veriS um full-
komiS sjálfstæSi aS ræSa fvrir oss, l>ví vér erum svo
fáir, aS vér aldrei getum búist viS aS geta komiS upp
öllum þeim stofnunum og eignast öll þau verkfæri, sem
útheimtast til aS viShalda kirkjulegu félagslífi. Kirkj-
an þarfnast margskonar kenslustofnana, bókaútgáfu-
húsa, líknarhæla og trúboSsstofnana til þess hún gcti
unniS alt verk köllunar sinnar. Fátt sem ekkert af
þessu getum vér einir út af fyrir oss eignast, en félags-
bú getum vér átt i þessu tilliti meS trúbræSrum vorum,
og er þaS ólíkt myndarlegra en aS vera annaSbvort
sem visin hrísla ein sér út á bersvæSi, eSa Þá þiggja alt
aS gjöf frá öSrum, sem góSfúslega ljá oss áliöld sín.
Brýnasta þörf safnaSarlýSs vors er aS kynna sér
til hlitar hina lútersku kirkju þessa lands, svo voldug
og göfug sem hún er, kynna sér alt fyrirkomulag henn-