Áramót - 01.03.1907, Síða 16
20
vestur-ströncl Afríku að ánni Niger árið 1795. Líf sitt
lét liann áriö 1806 í ferö sinni þangaö í annaö sinn.
Þaö sama ár náðu Englendingar fyrst fótfestu í Afríku.
I Noröur-Ameríku var bygö hvítra manna fyrir hundr-
aö árum ekki nema mjó ræma á austur-strönd landsins
og þrjár nýbygöir fyrir vestan Alleghany fjallgaröinn.
I'ærri voru þá hvítir menn að tölu í öllum Bandaríkjum
\’esturheims en nú eru þeir i New Yorlc ríki einu eöa
Pennsylvaníu. í tvo titgi ára þar á eftir voru Florida-
landflæmin eign Spánverja. Áriö 1803 keyptu Banda-
menn Louisiana, en svo hét þá öll hin mikla landspilda,
er nær frá Mississippi aö austan vestttr aö Kyrrahafi.
Árin 1804—1806 vortt þeir Lewis og Clark á landkönn-
ttnarferðum sínum vestur um fjöll. Önnur lönd, sem
aö nokkru leyti voru kunnttg, svo setn Kórea, Japan og
hið risavaxna Kínaveldi, voru í raun og veru óþekt
lönd. öllum hvítuni mönnum var þar bönnttö landvist.
Þeir, sem til þeirra lattda leituöu, voru jafn-ltaröan burt
reknir eöa drepnir, og hélzt það ástand frant á miðja
19. cld. Öll lönd Múhameðstrúarmanna voru harö-
læst fyrir fagnaðarerindintt, þar á meöal suðaustur-
hlutr Noröurálfunnar, norðurpartttr Afríku og öll bibl-
íulöndin gömlu—þar haföi skæðasti óvinur kristindóms-
ins rikt í þ.ústtnd ár. Þá þarf þaö einnig aö taka til
greina, aö í öllum kaþólsktt löndunttm, svo sem ítalíu,
Au-turríki, Spáni, Portúgal Og Rússlandi, ríkti hinn
mesti ófrelsis-andi, sem útilokaði frá sér allar evangel-
iskar hugsanir og ofsc>tti trú Mótniælenda, hve nær sent
kostur var á því. Ekki má því heldur gleyma í þessu
sambandi, aö Atistur-Tndía-félagið brezka batinaði öll-
urn boöberum kristindómsrns að nálgast hinar gríöar-