Áramót - 01.03.1907, Page 21
25
Nærri ótrúlega lítiö haföi veriö aö því unniö aö
útbreiöa kristindóminn á öldunum næstu á undan 19.
öldinni. í byrjun þeirrar aldar voru í raun réttri að
eins fimm félög viö lýöi, er höfðu alheims-trúboð fyrir
markmiö. „Félagiö til eílingar kristilegri þekkingu“
var stofnaö 1698 og haföi lagt fram talsvert fé til heið-
ingja-trúboös. Sömuleiðis haföi „Félagiö til útbreiöslu
fagnaöarerindisins“, sem stofnaö var 1701, lagt fram
nokkurt fé til sama fyrirtækis, Þótt aðal-viðfangsefni
þess væri aö efla kristindóminn í nýlendum Englend-
inga. Halle, eða Tamíl, trúboðsstofnunin lúterska,
hafði sent frumherja trúboösins, þá Ziegenbalg og
Fluetschau til Indlands áriö 1705 og haldiö því verki
áfram undir umsjón ýmsra ágætismanna, svo sem
Schwartz.*ý En síöar lenti fyrirtækið í liendur ann-
arra. Frá því áriö 1732 höföu Móravingar ýHerrn-
Initarj unniö aö trúboði í Vestur-Indíum, Grænlandi,
Labrador og Kap—nýlendu. Arið 1792 höfðu Bapt-
istar myndað trúboös-félag og sent Carey til Indlands.
Þar á eftir kom Lundúna-félagiö, 1796. Þaö sendi all-
marga trúboða til Tahiti, og skönnnu fyrir aldamótin
sendi það Vanderkemp og menn meö honum til Hott-
entotta í Afríku. Ef svo eru talin Glasgow-félagiö og
Edinburgh-félagið, sem bæði urðu skammlíf og litlu á-
orkuöu, þá eru upptalin öll samtök Prótestanta til að út-
breiöa kristindóminn, þar til nítjánda öldin hófst.
Engar nákvæmar skýrslur eru til yfir árangurinn
af trúboðsstarfinu fram aö 19. öld. Flestir bera mest
*) Um hiö rnikla verk þessara göfugu manna er
all-nákvæm skýrsla í „Samemingunni", April 1906.