Áramót - 01.03.1907, Page 23
27
ekki hvaS minst fólgnar. Nú eru menn búnir aS koma
sér svo fyrir, aö afkasta má á einu ári þvi, sem áSur
Þurfti áratugi til aö framkvæma. Hinir fyrstu trú-
boöar gerSu sér enga Ijósa grein fyrir því, hversu marg-
ir örSugleikarnir eru á leiS trúboSsins, né hvaS til þess
' arf aS yfirstiga þá. Reynslan kendi þaS. Til þess
góSur árangur verSi af trúboSinu þarf aS viShafa
margvislegar aSferSir, svo aö trúboösfræSin er orSin
sérstök vísindagrein. Fyrir hundraS árum voru mörg
IiundruS tungumál, sem engir kristnir menn kunnu.
Öll þessi tungumál þurfti aS læra og mörg þeirra aS
umskapa og búa til bókmál á ýmsum málum, sem ekk-
ert málfræSislegt skipulag var á. Eitt aSal-verk trú-
boSanna hefir veriS aS útbreiSa bókmentir siSaSra
manna, meS því aS læra tungur óþektra þjóSa og þýSa
á þær beilaga rit iingu og kristileg rit. Oft eru tungu-
mál þessi svo erviS, aS Herkúlesar-þraut má þaS kalla,
aS nema þau til hlitar. AnnaS aSal-ætlunarverk trú-
boSanna er aS koma upp skólum og margskonar
mentastofnunum meSal heiSingjanna. í flestum heiSnu
löndunum er fólkiö alveg óupplýst, og hefir setiS um
margar aldir í svartasta myrkri fáfræSi og hjátrúar.
Mentunin hefir ávalt rakiö spor trúboSanna inn í
heiönu löndin. Þá þurfti og aS taka tillit til likam-
legrar vellíöunar fólksins; og er ÞaS einn aöal-þáttur
kristniboösstarfsins, aS senda lækna og tijúkrunarkonur
til heiöingjanna, kenna þeim lifnaSarhætti siSaöra
manna, reisa hjá þeim sjúkrahæli og allskonar liknar-
stofnanir. Loks er þaS í verkahring trúboSanna aö
koma á iSnaöi og kenna verkleg vísindi. í öllum lönd-
um hitabeltisins, þar sem flestir heiSingjarnir búa, er