Áramót - 01.03.1907, Page 28
32
og liefir trúboöinu þokaö t>ar vel áfram á síðustu árum.
Fimm míliónir Síamsmanna bjóöa kristniboðana nú
velkomna.
A Indlandi eru engar skoröur reistar lengfur ö'esfit
o o o
kristniboði; þar ráða nú Englendingar yfir 300 milí-
ónum ntanna. Brahma-trú er algengust þar í landi;
þó eru ] ar taldar um 10 ntilíónir Búddhatrúarmanna
og 63 milíónir Múhameðstrúarmanna. Tvær aldir
eru liðnar síðan þar var fyrst hafið trúboð. En tiltölu-
lega ungt er þó trúboðsstarf það, sent nú stendur þar í
svo miklum blónta. Það var árið 1858, að hvítasunnu-
dagurinn rann upp þar í landi. Það ár fékk Austur-
Indía-félagið, sem ávalt hafði sýnt trúboðinu fullan
fjandskap, \’iktoríu drotningu veldissprotann í hendur.
Síðan hefir kristindómurinn útbreiðst á Indlandi með
undra-hraða.
Á Perslandi hóf Henry Martyn kristniboð 1811, en
hvarf þaðan aftur eftir tæpt ár og Vissi þá eigi til, að
hann hefði snúið nokkrum ntanni til réttrar trúar. En
liann ltafði þýtt á persnesku nýja testamentið, ásantt
Davíðs sálmum, og rit eitt annað kristilegs efnis, og
varð sú fyrirhöfn hans ekki til ónýtis. Á árunum
1844—1847 varð einkennileg kristindómsvakning í
héraði eintt á Perslandi. Kona ein kristin, Fidelia
Fiske að nafni, veitti þar kvennaskóla einum forstöðu.
Allir lærisveinar hennar snerust til kristinnar trúar og
fluttu síðan fagnaðarerindið til ótal-margra. Arið
1885 hófst ný trúboðs-alda. og nú í dag eru ýnts
merki þess sýníleg, að jaínvel þessir harðsvíruðu Mú-
hameðstrúarmenn, sent á Perslandi ertt 9.400,000
talsins, muni smámsaman aðhyllast kristindóminn.