Áramót - 01.03.1907, Page 36
vönduðust að frágangi. Hún hljóðar um aSra persónu
guSdómsins, soninn, Jesúm Kri-t. Naumast verSur á-
lyktaS meS rökum, aS þar sé tekinn fram aSal-kjarni
þess, sem lærisveinarnir trúSu og kendu Kristi viSvíkj-
andi á annarri öld. Þar er t. d. ekkert sagt um skírn
Jesú, sem var þó mikilvægt atriSi í forn-kirkjunni.
Ekkert sagt um kenningar Krists og kraftaverk. Ekk-
ert er staShæft um þaS, aS á honum hafi Messíasar-
spádómarnir rætst, og var þaS þó venjulegast frum-
tónninn í trúbcSinu. Ekkert er tekið fram um friS-
þæginguna viS guS fyrir Jesúm Krist, né tilgang lífs
hans og dauSa. Bendir þetta til þess, aS greinin hafi í
fyrstu veriS sérstaklega samin til aS mótmæla villum og
útiloka þær. En villukenning Marcions fór því frarn,
aS Kristur væri ekki sonur heimsskaparans og stjórnar-
ans, heldur annarrar veru, sem enginn þekti þar til
Kristur birtist. MaSur getur varla varist þeirri hugs-
un, aS höfundur 'játningarinnar hafi haft þessa villu í
liuga, þegar hann tekur þaS svo ljóst fram, aS Jesús
Kristur sé sonur skapara og stjórnara alheimsins, sem
hann hefir rætt um í fyrstu greininni. Þá er þess einn-
íg aS minnast, aS Marcion og aSrir gnóstíkar á annarri
öld neituðu því, aS Jesús hefði lifaS líkamlegu lífi hér
á jörSu, heldur hafi hann veriS sem svipur, er birtist
mönnum. MeS hliSsjón af þeirri villu er þaS vafalaust,
aS í grein þessari er svo mikil áherzla lögS á þaS aS
sanna, aS Kristur hafi veriS sannur maSur, fæddur af
konu fþví neitaSi Marcion algerlegaj, krossfestur, graf-
inn, og aS hann hafi upprisiS og uppstigiS. OrSin
„getinn af heilögum" eru sett inn í trúarjátninguna
nokkru síSar, og hefir tilefniS til þess óefaS veriS þaS,