Áramót - 01.03.1907, Side 48
52
minna hluta. Prestarnir þrír út af fyrir sig, en í minna
hlutanum nefndarformaörinn, eini leikmaSrinn í nefnd-
inni. í umboSsskránni frá ráSherranum hafSi nefnd-
inni veriS faliS á hendr aS svara þeirri spurning, „hvort
nauSsynlegt verSi aS álítast, aS kirkja og ríkisfélag sé
eftirleiSis“ eins og aS undanförnu „sameinaS'*, og koma
meS ákveSna tillögu þar aS lútandi. Út af þessu skift-
ist nefndin í tvennt. Meiri hluti hennar vill, aS sam-
bandiS haldist, álítr skilnaS ótímabæran og aS svo stöddu
alls ekki takanda í mál, segir, aS slík breyting sé ekki
vilji þjóSarinnar, raddir þær, er aS undanförnu hafi
heyrzt meS þeirri hugmynd, aSallega frá einstökum
mönnum, og skoSanir þær, sem í þeirri átt hafi veriS
lialdiS fram, „mestmegnis lítt rökstuddar staShœfingar,
er sjaldnast báru vott um nœga þekking á málinu eSa
skilning á víStœki þesss og feiknar-miklu þýSing.“ Frá
þessu sjónarmiSi semr svo meiri hluti nefndarinnar
frumvörp sín til laga um þaS skipulag þjóökirkjunnar
á íslandi, sem þeim mönnum virSist œskilegast eftir á-
stœöum öllum, — um kirkjuþing fyrir landiS allt til
þess aS tryggja kirkjunni sjálfstœöi í sérmálum hennar,
um sóknarnefndir og héraSsnefndir, um veiting presta-
kalla, um urnsjón og fjárhald kirkna, um skipan presta-
kalla, um presta og prófasta o. s. frv.
Minni hluti nefndarinnar ræSr eindregiö til þess, aS
kirkjan sé skilin frá ríkisstjórninni; tekr fram, aS 1
rauninni hafi rneiri hlutinn ekki, eSa ekki beinlínis,
svaraö þar aS lútandi spurning, er fyrir nefndina hafi
veriö lögö; minnir á, aö eöli hvers máls eigi aS ráSa
mebferS þess, en eöli trúarinnar sé svo, aö hún eigi aS
njóta óskorins persónulegs frelsis; sýnir fram á, aS meS