Áramót - 01.03.1907, Blaðsíða 50
54
kóngarnir eru orönir tveir. Þegar svo er komiö, verör
eölilega Þögn. Annars gegnir Þaö furöu, að séra Þór-
hallr skyldi ekki vera kvaddr í kirkjumálanefndina, sá
maðr, sem vitanlega haföi öllum þ jóðkirkjumönnum
fremr verið hlynntr skilnaöarhugmyndinni og veriö
formælandi hennar. En ekki var síðr undarlegt, að í
ritstjórn hins núveranda aðal-málgagns íslenzku þjóð-
kirkjunnar skyldi lenda tveir menn með svo gjörsam-
lega gagnstœðum skoðunum á Því stórmáli, sem hér er
um að rœða, eins og alkunnugt var um Þá séra Jón
Helgason og séra Þórhall áðr en Þetta nýja „Kirkju-
blað“ höf göngu sína. .Etla hefði mátt, að Þeir væri
ófáanlegir til slíkrar samvinnu, nema Því að eins að Þeir
hvor í sínu lagi teldi nokkurn veginn víst, að fríkirkju-
hugmyndin væri fyrir fullt og allt dáin út meðal íslenzku
Þjóðarinnar, eða ætti Þar að minnsta kosti svo langt í
land, að ldað Þeirra gæti að ósekju fyrst um sinn látið
Það mál með öllu afskiftalaust. Og Þó var annar rit-
->/«tjórinn í kirkjumálanefnd Þeirri, er landstjórnin hafði
sett samkvæmt áskoran alÞingis, og vissi auðvitað, hvað
í Þessum efnum var Þar að gjörast. Það er sálarfrœð-
isleg ráðgáta allt þetta. Er það hugsanlegt, að séra
Þórhallr Bjarnarson hafi skift skoðunum á þessu máli?
Eða myndi séra Jón Helgason í alvöru geta litið svo
á, að skilnaðr íslenzku kirkjunnar frá „ríkinu“ eða hinni
veraldlegu stjórn íslands, sem minni hluti kirkjumála-
nefndarinnar ræðr svo eindregið til, sé svo fráleit fjar-
stœða, að þeirri tillögu verði ekki að neinu leyti sinnt
af landslýðnum? En rætist sú von, eða verði Þetta
reyndin, þá ríkir vissulega meiri dauði í kirkjunni á ís-
landi en jafnvel mér getr komið til hugar.