Áramót - 01.03.1907, Side 70
74
guðs orði sé skaölaus fyrir meölimi hennar og þá aöra,
er hún hefir áhrif á. Og sama er aS segja aS því er
snertir aörar kirkjudeildir.
Ekki verSur þvi neitaö, aS hér er vandrataö meSal-
hófiö. En því nauösynlegra er þaS þá, aS kirkjan haldi
sér sem fastast viö kenningu og dæmi Jesú Krists í
þessu eins og öllu ööru. Hann hafSi úr sama vanda aS
ráSa, og hann réö fram úr honum. Allir flokkar
hneyksluSust á honitm, en án þess aS láta þaS valda
nokkurri persónulegri gremju frá sinni hálfu, beitti
hann alla sama lögmáli—lögmáli réttlætisins. Af hon-
um þarf því hver kirkjudeild aö læra, hver á aS vera af-
staSa hennar viS andvigar stefnur. Dænti frelsarans í
þessu efni kemur einkum í ljós í sambandi viö þrenn
trúarbrögS: heiSnu trúarbrögöin, sem algerlega koma
5 bága viS sannleikann; trúarbrögö Samverja, sem
voru sambland af heiöindómi og Gyöingatrú; og
GySingatrúna sjálfa, er bygö var á opinberan
guSs, en þó stór-gölluS, hjá flestum foringjum
fólksins aS minsta kosti. HiS sameiginlega í afstööu
frelsarans viS allar þessar stefnur var fyrst þaö, aö
hann vítti þaS, sem rangt var í kenningu eöa breytni
hjá hverjum sem var. 1 öðru lagi kannaöist hann hik-
laust viö þaö, sem rétt var og vænlegt í kenningu eöa
breytni, jafnvel hjá þeim, er tiltölulega voru verstir.
/ þriðja lagi greindi hann glögt á milli þeirra, sem af-
vegaleiddu aSra meö slægS, og hinna, sem i einfeldni
létu afvegaleiöast. En í sambandi viS alt þetta kom
ætíö greinilega í Ijós hjá honum kærleikurinn til þeirra,
sem fóru vilt, og til allra manna, og þaS var kærleikur-