Áramót - 01.03.1907, Síða 83
«7
a sumt af því, sem nú er deilt um af svo miklu kappi
meöal almennings, þegar kristindómurinn er umtalsefn-
iö; og ræöi eg þessi efni aö eins frá Því sjónarmiði,
hvað mér finst skynsamlegt.
Deilan urn bibliuna veröur einna fyrst fyrir oss.
Þaö er kunnugra en frá þurfi að segja, aö mjög stór
hluti nútíöar-ís'endinga er fallinn frá því, aö biblían sé
algjörlega áreiöanleg bók, og trúir þ ví ekki á guölegan
innblástnr hennar neina í meir eöa minna takmörkuð-
um skilningi. Guðfræðisstefna sú, sem nefnd hefir
verið „hin hærri kritík“ og telur sér það aöallega til
gildis, að hún sé steypt í móti nútíðar-vísindanna, flyt-
ur heiminum og þá einnig þjóð vorri þá niðurstöðu
rannsóknar sinnar, aö biblían sé bók, sem beri á sér öll
einkenni mannlegs ófullkomleika.
Enginn þarf aö furöa sig á því, þótt fjöldi manna
fallist á hugmyndir þessar, ekki sízt ef þeir liafa haft
horn í síöu biblíunnar áður; því óneitanlega er rnikið af
skynsemi og lærdómi í þjónustu þess flokks manna, er
vefengir biblíuna sem guöinnblásið orð. En ekki
býst eg viö, að neinn vilji kenna Það, aö vér ættum að
fallast á niðurstööur þessara manna af þeirri einu á-
stæðu, aö þeir sé læröir og skynsamir; Því fremur örð-
ugt býst eg við aö talstnenn hjnnar „hærri kritíkar“ ættu
meö að bera þá staöhæfing fram, aö enginn skynsamur
eöa læröur maöur líti á biblíuna sem guöinnblásiö orö.
í þessu eins og öllu ööru er því bezt að lofa heil-
brigðri skynsemi að varpa ljósi sínu á máliö. Og ef eg
fer aö eins eftir ljósi skynseminnar, finst mér eg hljóti
aö vera seinn til aö gleypa kenningar hinnar „hærri
kritíkar“, vegna þess aö grundvöllurinn, sem tilgátur