Áramót - 01.03.1907, Síða 86
cp
kenningin stórkostlegnr þröskuldur á hugsunarleiöinni
aS guði. Aö hugsa sér, aö til sé einhver æöri vera, finst
þeim mönntim líklegt og að sumu leyti sjálfsagt; og ef
nokkttr guS sé til, geta þeir ekki hjá því komist, aö hann
sé einn. En aö guö geti verið þrenning finst þeim meö
öllu óhugsanlegt; og er mótbáru þessari haldiö á lofti
í nafni skynsentinnar. En hvaö er óskynsamlegt viö þá
hugsun, aö hinn eini sanni guö sé þrenning?
Fyrst er þaö, að hftn sameinar betttr en nokkttr önn-
ttr htigsun þær tvær aðal-hugmyndir annarra trúar-
bragöa um guð, aö hann sé einn, og aö hann hafi per-
sónulega eiginlegleika. Og í raun réttri sameinast þær
hugmyndir hvergi annarrsstaöar. Meö persónulegum
eiginlegleikum guös eigum vér viö þekking hans, vilja
hans, hlnttöku hans í kjörum manna og fleira. Þau
tiúarbrögð, sem elcki taka nægilegt tillit til persónulegra
eiginlegleika gttös, færa gttð í svo mikla fjarlægð, aö
httgsunin um hann getur tæpast vermt hjörtu manna, og
það er ekki líklegt, að ltann geti verið,neinn mikilvægur
þáttur í lífi almennings. Guð verðttr þá eins og köld
þoka í óskaplegri fjarlægö. Þegar sorgin kemur, er
hann hvergi nærri, og hjartað finnur ekkert athvarf.
Þessi skilningur á gttði fttllnægir ekki þeirri þörf, sem
guö gjörði að einurti hlttta mannlegs eðlis, þegar hann
gaf mönnttm hjarta.
En getum vér ekki talað um persónttlega eiginleg-
leika guðs án þrenningarinnar? Að guöi hafi verið til-
einkaðir persónttlegir eiginlegleikar ýmist af þeim, sem
ekkert vissu ttm þrenninguna, eða mótmæltu þrenningar-
httgmyndinni, neita eg ekki. En hefir þá ekki í þeim
hitgsunum falist eitthvað af sannleikanum viðvíkjandi