Áramót - 01.03.1907, Side 88
02
ekki fylgst með þessu sökum bess, að guð hafi alclrei
opiuberast í mannlegu holdi. Neitar þá mótmælandi sá,
að til sé í mannheiminum það, sem nefnt er syndf
Líklega ekki. Hvernig getttr þá syndugt mannkyn orð-
ið fttllkomlegá sameinað heilögum guði? Mér skilst,
að ekki geti verið netna eitt svar ttpp á þá spurning,
svo hljóðandi: Það þarf að nema burt syndina. Á
hvern hátt veröttr það gjört? Eru mennirnir af sjálfs-
dáðttm færir um að sigra syndina? Sýnir mannkyns-
sagan það? Þvi miður getitm vér ekki játað því. Saga
mannkynsins sýnir alt annað. Lætur þá guð sér, ef til
vill, standa á satna ttm syndina? Nei, það væri að
gjöra sér of mannlega og ófullkomna httgmynd utn
gttð. Það væri að rýra heilagleik hans. Ekkert er
skýrar letrað á blöð náttúrunnar en orðið lögtnál.
Hvert setn vér förttm i riki náttúrunnar, hvort heldttr
það er rneðal þess, sem er lifandi, eða þess, sem er
dautt, verðum vér varir við lögmál, sjáum, aö orsakir
hafa afleiðingar. Einnig í andlegum hlututn sjáum vér,
að lögmál ræðttr. Hvernig getum vér þá varist þeirri
hugsttn, að einnig syttdin hljóti, samkvæmt órjúfanlegu
lögmáli gtiðs, að hafa afleiðingar, og samkvæmt því,
sem vér höfttm áður sagt, einmitt þær afleiðingar, sem
mennirnir af sjálfsdáðum ekki geta numið burtu. Hér
er þá verk. sem að eins guð getur gjört, og jafnvel hann
að eins í sambandi við mannkynið; því syndin er orðin
partur af niannlegtt eðli, og manneðlið hlýtur því að
bera afleiðingarnar. Hér erum vér þá kotnnir aö nattð-
syn annarrar persóntt þrenningarinnar, og nauðsyn þess,
að sú persóna íklæðist mannlegu holdi.
Á svipaðan hátt rná sýna, hvíltka þörf mannheim-