Áramót - 01.03.1907, Page 107
III
stjörnuíræðinni. Guö er í gær og í dag og aS eilífu
hinn sami—l>ó eitthvaS breytist í guðfræðinni. Trúin
—þaS, aS guS setur sig í samband viS sálir mannanna—
verSur hin sama, þó eitthvaS breytist í trúfræSinni.
ViSburSir mannkynssögunnar verSa stöSugt hinir sömu,
hvernig sem mennirnir skýra þá. Engum skilningi eSa
skýringu má Þrýsta fram meS valdi eSa ofbeldi. Or
því verSur skilningsleysi og lögmáls-þrælkan.
Engin mannleg fræSigrein ætti aS vera eins auS-
mjúk og guSfræSin. ViSfangsefni hennar er hiS lang-
erfiSasta allra viSfangsefna. En því miSur er hún ekki
ávalt auSmjúk fræSigrein. Gamla guðfræðin var þaS
ekki. Hún þóttist alla hluti vita svo undur nákvæmlega
og'kunni deili á öllu. Hún var Þess liárviss, aS þaS
hlyti svo aS vera og éngan veg annan. Nýja guSfræS-
in er ekki sérlega auSmjúk heldur. Hún þykist hár-
viss um, aS alt, sem hún hefir til brunns aS bera, sé heil-
agur sannleikur. Og stöSugt hættir guSfræSingunum
viS aS gjöra þann sktlning, sem þeir halda frani í þaS
og ÞaS skifti, aS sáluhjálpar-atriSi. Nei, guSi sé lof.
Skilningur trúfræSinnar verSur aldrei neitt sáluhjálpar-
atriSi. GuS er sjálfur hiS mikla sáluhjálparatriSi.
Hann setur sig í samband viS sálif mannanna, þrátt
fyrir gallaSan skilning trúfræSinnar. En óumræSileg-
ur fögnuSur ætti þaS ávalt aS vera, hve nær sem eitt-
hvaS leiSréttist og skilningnum þokar eitthvert hænufet
áfram.
Hve nær sem trúaSur maSur gengur framan aS
öSrufn með steyttum hnefa og segir: Þú verSur aS
gjöra þér nákvæmlega sömu grein fyrir guSi og eg,—
annars verSur þú ekki hólpinn—, syndgar hann gagn-