Áramót - 01.03.1907, Side 116
120
með þjóS vorri, sem nokkuS hafa gefiS sig viS þessum
biblíu-fræSum, eru heitttrúaSir memi,—menn meS Jes-
úm Krist í sálu sinni,—menn sem prédika hann og ó-
brjálaS fagnaSarerindi, hve nær sent þeir fá þess kost.—
menn, sem líklegastir eru til aS stySja sannan kristin-
dóm nteS ÞjóS vorri, allra Þeirra manna, sem nú eru
uppi. ýEtti ekki allir þeir, sem ant er um kristindóm
ÞjóSar vorrar aS stySja hver annan? Þjóna íslenzkri
kristni meS þeirri náSargáfu, sem hverjum fyrir sig
hefir veitt veriS, halda saman liöndum eins og bræSur,
reyna aS vera öllum alt, svo þeir geti áunniS sér nokk-
ura?
Mér varS þaS á í vetur aS varpa fram þeirri spurn-
ingu: Hvi skyklu únitarar og lúterstrúarmenn hafa horn
í siSu hvers annars? ('Yafurlogar bls. 123J. Einn öm-
urlegasti b’etturinn á lífi voru Vestur-íslendinga hefir
veriS þaS, aS þeir liafa staSiS meS steyttan hnefann
hver á móti öSrum. Væri nú ekki tími kontinn til, aS
sá ljóti leikur væri látinn falla niSur, eigi aS eins í rit-
uSu máli, heldur lika i daglegu umtali? Væri þaS ekki
bæSi kristilegra og hyggilegra? Ætti kristinn maSur
aS hafa horn í siSu nokkurs? Er ÞaS líkt postulanum
Páli? Myndi hann hafa áunniS nokkura meS því móti?
GjörSi Jesús Kristur þaS?
En þetta þótti mjög fáránleg spurning. ViS hvaS
getur nú maSurinn átt? Hann er þó aldrei orSinn
únítari? Heyrt hefi eg út undan mér, aS sumt hálút-
erskt fólk, sem sjálfsagt þykist kontiS óumræSilega
langt i rétttrúnaSi, hafi síSan veriS aS pískra um þaS sín
á milli, aS eg myndi ekkert annaS geta veriS en únitari.
Á liinn bóginn urSu einstöku únitarar fokvondir út