Áramót - 01.03.1907, Síða 121
125
börnin, þegar hann tók þau í fang sér: ÞiS verS-
iS aS muna eftir því, aS eg er getinn af heilögum
anda ?“
Út af ummælum þessum var þaS sagt, aS Einar Hjör-
leifsson væri æ meir og meir aS hafna kristindóminum,
—eSa meS öSrum orSum aS ganga af trúnni. Þegar á
móti þessu var boriS meS eins hægum orSum og unt var,
var þaS áréttaS meS því, aS honum hefSi farist ljót-
lega og háSulega orS um þá setning hinnar postullegu
trúarjátningar, aS frelsari vor Jesús Kristur sé getinn
af heilögum anda.
Aldrei hafa orS Nikódemusar þótt ljót né háSuleg
og þó spurSi hann frelsarann sjálfan: Hvernig getur
maSur fæSst, Þegar hann er orSinn gamall? Hvort
getur hann aftur komist í kviS móSur sinnar og fæSst?
Eg fæ ekki séS, aS hér sé svo voSaleg sök á ferSum.
Finnist einhverjum, aS ekki sé heppilega aS orSi komist,
ætti aS vera hægt aS finna aS Því meS vinsamlegum
orSum. Eg er sannfærSur um, aS Þessi orS eru töluS í
alvöru, en alls engri keskni. Og enn þá sannfærSari er
eg um, aS þeim, sem þau talaSi, hefir alls ekki til hugar
komiS aS láta í ljós nokkurt álit sitt um Þetta trúar-
atriSi, enda er ekki hægt aS draga neitt álit út úr þeim.
Hvergi hefir Einar Hjörleifsson neitaS því meS
einu orSi, aS hann trySi trúarlærdómi þessum, — jafn-
lítiS og merkisprestarnir síra Valdimar Briem og síra
Magnús Helgason. Hvorki hann né þeir hafa látiS í
ljós nokkura skoSan um sannleiksgildi þeirrar setning-
ar, aSra en þá, aS hún sé erfiS og dularfull. Eg fæ
ekki betur séS, en þaS sé rétt athugaS, aS börnin, sem til