Áramót - 01.03.1907, Blaðsíða 127
Lo’tur Jörundsson, frá Tjaldbúöar-söfn.; Bjarni Marteins-
son, frá Breiöuvíkur-söfn.; Bjarni Pétursson, frá Árnes-
söfn.; I’orsteinn Jóhannesson og Jón Pétursson, frá Gimli-
söfn.; Karl Albertsson, frá Víðines-söfn.; Hálfdan Sig-
mundsson, frá Bræöra-söfn.; Sigurður Friðfinnsson, frá
Geysis-söfn.; Tryggvi Ingjaldsson, frá Árdals-söfn.; Helgi
Tómasson, frá Mikleyjar-söfn.; Klemens Jónasson, Gunn-
laugur Sölvason og Björn Benson, frá Selkirk-söfn. ;J. S.
Gillis, frá Guðbrands-söfn.; Björn Walterson og Albert
Oliver, írá Frikirkju-söfnuði; Christian Johnson, Friðjón
Friðriksson og Hernit Christopherson, frá Frelsis-söfn.; J.
J. Vopni, frá Swan River-söfn.; Guðgeir Eggertsson, frá
Konkordia-söfn.; Gísli Egilsson, frá Þingvalla-nýlendu-
söfn.; J. A. Blöndal, frá ísafoldar-söfn.; Jónas Samsonson,
frá Kristnes-söfn.
Frá þessum söfnuðum eru enn engir erindsrekar komn-
ir: Marshall-söfn. JafsökunJ, Grafton-söfn., Pembina-
söfn., r’ingvalla-söfn., Furudals-söfn., Brandon-söfn., Jó-
hannesar-söfn., Trínitatis-söfn., Hóla-söfn. og Alberta-
söfn. CafsökunJ.
Vér leyfum oss að mæla með því, að trúboðum
kirkjufélagsins, sem hér eru nú staddir á þinginu, sé veitt
full þingréttindi. Eru þeir þessir: Jóhann Bjarnason,
Fljörtur J. Eeó, Guttormur Guttormsson og Runólfur Fjeld-
steð. — Einn prestur kirkjufélagsins, séra Pétur Hjálms-
son er ókominn og ekki væntan'egur sökum fjarlægðar.
Á kirkjuþingi í Winnipeg, 20. Júní 1907.
Fr. Friðriksson, Bjarni Marteinsson, Bjarni Jones.
Var skýrsla þessi samþykt í einu hljóði.
Því næst skrifuðu prestar og kirkjuþingsmenn undir
hina venjulegu játningu þingsins.
Forseti gat þess, að beiðni hefði komið frá nokkrum
nýstofnuðum söfnuðum um inntöku í kirkjufélagið. Séra