Áramót - 01.03.1907, Side 135
139
skipuð þrein mönnum, sem hefir hinn sameiginlega skólasjóð
til umsjónar og varðveizlu. Þar næst fimm manna nefnd-
ir tvær, sem veitt hafa forsjá kennaraembættunum íslenzku
viS Wesley College í Winnipeg og Gustavus Adolphus
College x St. Peter, sín nefnd hvoru því embætti um sig.
Og loks þriggja manna nefnd, er fyrst varS til x fyrra, til
þess aS vinna aS undirbúningi íslenzkrar skólastofnunar
eins og höfS var í huga í fyrstu áSr en sunnanmenn og
norSanmenn skiftust fyrir rás viðburSanna út af skólamál-
inu. Skýrslur koma nú aS sjálfsögSu fyrir þing þetta frá
nefndunum öllum. Og er til ónýtis fyrir mig aS segja
neitt um þetta mikla vandamál nú, þar sem tillögur þeirra
eru mér enn eSlilega ókunnar meS öllu. Mestu varSar
þaS aS sjálfsögðu, hvaS nýja nefndin frá í fyrra leggr til.
En vitanlegt er þaS, aS kennara-embættin tvö fullnœgja
engan veginn þörfum vorum. ÞaS er ekki nema lítiS brot
af íslenzku byggSunum fyrir sunnan, sem sendir ungmenni
sín á Gustavus Adolphus skólann, og litlar eSa engar lík-
ur eru til, aS á því verSi framvegis nein veruleg breyt-
íng. Og þó aS all-mikil aSsókn íslendinga sé aT5 Wesrey
skólanum hér, þá er þó tala nemendanna af vorum þjóS-
flokki þar, sem ís’enzku-kennsluna nota sér, eftir því sem
mér er skýrt frá, merkilega lág, miklu lægri en svo, aS
vel sé viSunanda, hvernig svo sem á því kann aS standa.
VirSast má, aS hvorttveggja kennara-embættiS sé, eins
og nú stendr, kirkjufélag'nu of dýrt. Engan veginn væri
]>ó til þess ráSanda, aS þau væri lögS niSr meSan ekki
tekst aS framfylgja hugmyndinni um sérstaka íslenzka
slcólastofnan. En hitt tel eg víst, aS íslendingar myndi
lialda áfram eftirleiSis aS leita sér œðri skólamenntunar,
og meira aS segja á þeirri leiS fara fjölgandi hér eftir,