Áramót - 01.03.1907, Síða 164
i68
huga viðaukatillögu þá viö grundvallarlög kirkjufélagsins,
sem borin var fram á þinginu 1905.
ViSaukatillaga sú var þannig:
Á eftir núverandi XII. grein komi ný grein ('XIII.ý :
„Ef þaö óhapp skyldi koma fyrir, að kirkjuféiag ö
klofnar eSa slitnar sundur af einhverjum orsökum, þá
haldi sá hlutinn öllum eignum þess, sem heldur fast viS
grundvallarlögin, eins og þau eru, þá er skiftingin ver5ur.“
XIII. gr. verSurXIV. gr.
XIV. gr. “ XV. gr.
Breyting á IX. gr.:
„Þó veröur 3. gr. og 13. gr. grundvallarlaganna aldrei
breytt." OrSin „og 13. gr.“ eru viSbót viS þaö, sem nú er.
Eftir vandlega umhugsun um þetta mál höfum vér kom-
ist aS þeirri niSurstöSu, aS vér treystum oss ekki til aS
ráSleggja þinginu aS taka þennan viSauka inn í grundvall-
arlög kirkjufélagsins.
ÁstæSan, sem vér byggjum ályktan vora á, er sú, aS vér
erum hræddir um, aS varnaglinn, sem sleginn er meS viS-
aukanum, geti gefiö tilefni til ágreinings og flokkadráttar,
er leitt geti fremur til þess aS veikja en styrkja einingu
kirkjufélagsins.
Á kirkjuþingi i Winnipeg, 21. Júní 1907.
Fr. Hallgrímsson, Fr. FriSjónsson, B. Walterson.
- Samþykt var aö veita báöum þessum skýrslum mót-
töku, og málunum frestaS t:l óákveöins tíma.
Þá lagöi séra F. J. Bergmann fram þessa skýrslu frá
heimatrúboSsnefndinni:
Nefndin í heimatrúboösmáli kirkjufélagsins hélt fund
meS sér þegar eftir kirkjuþing 1906 til aS ráSstafa því
verkefni, sem fyrir henni lá. Fyrst samdi hún viS Karl J.
Ólson, ungan námsmann frá Gustavus Adolphus skólanum,
um aS starfa aö heimatrúfcoöi meöan skólaleyfi stæSi. Var
afráSiö, aö hann færi til Qu’Appelle-nýlendu og yröi þar