Áramót - 01.03.1907, Side 168
172
irtektum þeirra höfum vér dregið þá ályktun, að ekkert
svar geti fengist upp á spurninguna meðan skólahug-
mynd vor er jafn-óljós eins og hún er enn þá.
2. SíSastliSiS haust rituSum vér bréf til þeirra And-
rew Carnegie, John D. Rockerfeller, Lord Strathcona og
James J. Hill. LögSum vér máliS fyrir þá eins vandlega
og vér höfSum vit á, og skoruSum á þá aS liSsinna oss.
Fengum vér ýmsa málsmetandi menn til aS stySja mál vort,
svo sem Governor John A. Johnson, James Fisher og
William Hespeler. Ekkert svar höfum vér enn fengiS frá
auSmönnum þessum, nema hvaS þeir Andrew Carnegie og
John D. Rockefeller kvittuSu fyrir móttöku bréfa vorra.
3. ÞriSja atriSi þessa máls virSist oss vandasamast og
ábyrgSarmest. Vér erum samhuga um þaS, aS svo framar-
lega sem hin upprunalega skólahugmynd kirkjufélagsins
eigi ekki aS leggjast niSur, þá verSi aS vinda bráSan bug
aS því, aS koma henni í framkvæmd. Skólastofnan sú,
sem hugsanlegt er aS kirkjufélag vort geti aS svo stöddu
komiS á fót, er undirbúningsskóli JAcademyJ, sem sam-
svari lýSháskólum JHigh SchoolsJ, eSa undirbúnings-deild-
um hinna æSri mentastofnana hér í landi. Vér höfum
komist aS þeirri niSurstöSu, aS til þess aS koma upp slík-
um skóla, kaupa land undir hann, reisa viSunanlegt skóla-
hús og eignast nauSsynleg kenslu-tæki, þurfi aS minsta
kosti $50,000. Vér höfum einnig áætlaS, aS árlegur kostn-
aSur viS skólahaldiS yrSi aS minsta kosti $5,000, auk þeirra
tekja, sem skólinn hefSi af kenslugjaldi frá nemendum.
En meS því, aS þaS er stærri upphæS, en vér búumst viS
aS hægt sé aS safna á ári hverju í kirkjufélaginu, þá álít-
um vér aS nauSsynlegt sé, aS skólinn eigi sjóS á vöxtum
fEndowment FundJ svo stóran, aS vextir af honum næmi
aS minsta kosti helming þeirrar upphæSar, og þyrfti þá
sjóSurinn aS vera $50,000. Eftir vandlega íhugun máls-
ins höfum vér því komist aS þeirri niSurstöSu, aS til þess
kirkjufélagiS geti komiS upp skóla þessum og viShaldiS