Áramót - 01.03.1907, Page 176
i8o
þó ekki láta fæla sig frá því, að halda þaS eins víSa
og kostur er á, því þaS er ekki efamál, aS hver sá söfnuS-
ur, sem tekur á móti kirkjuþinginu, græSir á því á ein-
hvern hátt.
AS öllu þessu athuguSu, og ýmsu fleiru, sem áSur hefir
veriS tekiS fram í þessu sambandi, leyfum vér oss, aS ráSa
kirkjuþinginu eindregiS til, aS halda enn viS þá stefnu, sem
þaS hefir fylgt í þessu máli.
Winnipeg og GarSar, í Júní 1907.
Finnur Johnson, J. J. Bíldfell, E. H. Bergman.
Var samþykt aS taka nefndarálitiS fyrir liS fyrir liS.
Var eftir nokkrar umræSur samþykt, aS taka máliS fyrir
aS nýju eins og þaS lá fyrir, þegar nefndin hafSi afhent álit
sitt.
Samþykt var enn fremur, aS skipuS sé þriggja manna
nefnd til þess aS hafa máliS til meSferSar. SkipaSi forseti
í þá nefnd: dr. B. J. Brandson, Jónas Samsonson og
Svein Brynjólfsson.
Þá lagSi séra FriSrik J. Bergmann fram álit nefndar-
innar í málinu um 25 ára afmæli kirkjufélagsins:
Nefndin, sem kosin var á síSasta kirkjuþingi til aS í-
huga 25 ára aimæli kirkjufélagsins, hefir íhugaS þaS mál
og komist aS svo hljóSandi niSurstöSu:
1. Þar sem fyrsta kirkjuþing var haldiS í Winnipeg í
JúnímánuSi 1885, verSur kirkjufélagiS 25 ára gamalt í
Júní 1910.
2. Þar sem fyrsta kirkjuþing var haldiS í Winnipeg
hjá söfnuSi Fyrstu lútersku kirkju, væri réttast aS 25 ára
afmæli þess væri haldiS þar.
3. AfmæliS ætti aS halda hátíSlegt meS því aS hrinda
þá af staS einhverju kirkjulegu fyrirtæki eSa fyrirtækjum.
Viljutu vér einkum benda á þá hugmynd, sem fram kom á
síSasta kirkjuþingi, aS þá yrSi fyrsta sinni sendur íslenzlcur