Áramót - 01.03.1907, Blaðsíða 178
Séra Björn B. Jónsson bar upp þá breytingartillögu, að
erindsrekar þess safnaðar, er hefSi kirkjuþing hjá sér,
borgi engan ferðakostnaS; var breytingartillagan samþykt
me'S 25 atkvæöum gegn 12.
Fyrsti liöur nefndarálitsins samþyktur.
ViS annan liS gjörSi séra K. K. Ólafsson þá breyting-
artillögu, aS þeim liS sé vísaS til safnaöanna til næsta
kirkjuþings, og var sú tillaga samþykt í einu hljóöi.
Samþykt var aS fela skrifara aS leggja þetta mál fyrir
söfnuSina og fá svar frá þeim.
Þá var klukkan orSin 5 og var þá samkvæmt því, sem
ákveSiö hafSi verið, sunnudagsskólamáliS tekiS til um-
ræSu.
Var sunginn sálmurinn nr. 622, og séra Björn B. Jóns-
son flutti bæn.
Af þingmönnum voru viðstaddir 33, þrir voru fjarver-
andi meS leyfi forseta, en 26 voru fjarverandi leyfislaust.
Sem fulltrúar sunnudagsskólanna voru þessir kennar-
ar viðstaddir:
HóImfríSur Ingjaldsson, frá Árdals-söfn.; Jóhannes B.
Jóhanness., Petrína Thorláksson, Jónína Morris, H.S. Bár-
dal og Lára Bjarnason, frá Fyrsta lút. söfn.; Elínborg
Bjarnason, frá Vídalíns-söfn.; Guörún Briem, frá BræSra-
söfn.; Bjarni Marteinsson, frá Breiðuvíkur-söfn.; Jónas
Samsonson, frá Kristnes-söfn.; Bjarni Jones, frá St. Páls
söfn.; Jón Stefánsson, frá Víkur-söfn.; Jóna VopnfjörS,
Björg Hallson og Kristján VopnfjörS, frá TjaldbúSar-söfn.
Þá hóf séra N. S. Thorláksson umræSur um efniS:
„Megin-reglur kenslunnar." Eftir aS nokkrar umræSur