Áramót - 01.03.1907, Page 179
liöföu oröið um mál.S var kl. 6 fundi frestað til kl. 8 um
kvöldið og sungið versið nr. 648.
SJÖTTI FUNDUR—kl. 8J4 e.h. sama dag.
Viðstaddir voru 26 kirkjuþingsmenn, 4 fjærverandi
með leyfi forseta, en 30 leyfislaust.
Enn fremur höfðu bæzt við þessir frá sunnudagsskól-
unuin:
Elín Thorlacíus, Kristín Vopni, Kristín Ólson, Stefán
Björnsson, Pálmi Sigurðsson og EHzabet Gíslason, frá
Tjaldbúðar-söfn.; Ingiriður Johnson, Guðrún Johnson,
Friðjón Friðriksson, Jakobína Sigtryggsdóttir og Krist-
björg Vopni, frá Fyrsta lút söfn.; Valgerður Waiterson,
frá Fríkirkju- og Frelsis-söfn.; Stefania Jones, frá St. Páls
söfn.
Sunginn var sálmurinn nr. 186, og séra K. K. Ólafs-
son flutti bæn.
B. Marteinsson tilkynti fyrir hönd kjörbréfanefndar-
innar, að á þingið væri kominn stúd. theol. Sigurður
Christopherson, og lagði til, að honum væri veitt full þing-
réttindi; og var það samþykt.
í>á flutti Runólfur Fjeldsteð ræðu um tœkifœri kenn-
arans. og Rev. P. Peterson aðra um sama efni.
Að því búnu var haldið áfram umræðum um „megin-
reglur kenslunnar“, og var þeim haldið áfram þangað til kl.
10Yi. Var þá fundi slitið, eftir að sungið hafði verið vers-
ið nr. 649.
SJÖUNDI FUNDUR—kl. 9 f.h. laugard. 22. Júní.
Sunginn var sálmurinn nr. 231; séra H. B. Thorgrím-
sen las 19. Davíðs sálm og flutti bæn.