Áramót - 01.03.1907, Page 199
203
rnikið frá því á síSasta kirkjuþingi; er slíkt aðallega að
þakka $100.00 gjöf frá herra Indriða Reinholt í Red Deer,
Alta., og $494.53 gjöf frá íslendingafélaginu í Manitoba,
sem nú er uppleyst. Báðar þessar höfðinglegu gjafir
verðskulda innilegt þakklæti kirkjufél. Upphæðin hin síð-
arnefnda var með því skilyrði gefin, að vextir af henni
leggist árlega við höfuðstólinn og hvortveggja verði varið
til stuðnings íslenzkri kenslustofnun eða til fasteignar-
kaupa fyrir slíka stofnun. Efast nefndin ekki um, aö
kirkjufélagið líti eftir því, að skilyrðum þessum verði
fullnægt.
Allmikil tilraun hefir verið gjörð á árinu að innkalla
útistandandi loforð og lán, og hefir árangurinn orðið þó
nokkur. Mikið er þó útistandandi enn og litlar horfur á,
að sumt af því borgist.
Winnipeg, 20. Júní 1907.
M. Paulson, Árni Eggertsson, H. A. Bergman.
Vextir á árinu 1906, fallnir í gjalddaga 31. Des. 1906:—
Áfallnir. Greidd. Ógr.
J. S. Westdal $ 2 00
Á. S. Storm 56 00
Sarah C. Morgan 8 00 8 00
Jón Eiríksson, W.peg Beach .... ... 48 00 48 00
Hallgr. Ólafsson 28 00
Tón Pétursson 16 00
Friðsteinn Sigurðsson 8 00 8 00
Magnús Hjaltason .. 20 32 20 32
Tón Eiríksson, Mary Hill ... 24 00 24 00
Gísli Sveinsson 16 00 1 68
Bjarni Jónasson 6 78
Eriðjón Friðriksson .. 72 46 72 46
Thorlákur Jónasson .. 16 00 16 00
Christopherson and Tónasson . .. ... 7 03 7 03
Jóhannes Sigurðsscn ... 40 00 40 00
Thórh. Sigvaldason ... 58 92 58 92
Northern Bank, Glenboro • •• 1785 17 85