Áramót - 01.03.1907, Page 223
227
Surmudagsskólar.efnd: Séra N.S.Thorláksson, séra R.
Marteinsson.
Líknarstofnunarnefnd: Séra Fr. Hallgrímsson, Th.
Oddsson, H. S. Bárdal.
Nefnd til að semja við nefnd bandalagsins um útgáfu
barna- og bandalagsblaös: J. A. Blöndal, Geo. Peterson.
Yfirskoðunarmenn: M. Paulson, Th. Oddson.
Þá lagði séra Fr. Hallgrímsson fram þessa tillögu til
þingsálj'ktunar:
Vér, sem setið höfum á þessu kirkjuþingi, vottum
Tjaldbúðarsöfnuði innilegt þakklæti vort fyrir hið hlýja
bróðurþel og miklu gestrisni, er vér höfum hér átt að
mæta. Vér biðjum drottin að blessa þennan söfnuð ásamt
presti hans, og veita söfnuðinum náð og styrk í starfi
hans öllu, svo að honum megi auðnast að leggja í hans
nafni sem mestan og beztan skerf til eflingar og útbreiðslu
guðs ríkis í þessum bæ.
Var tillagan samþykt.
Fr. Friðriksson lagði til, að skrifara sé greiddir 25
dollarar fyrir starf hans, og var það samþykt.
J. J. Vopni lagði til, að ef einhver nefndarmaður félli
frá eða fatlaðist frá því að gegna starfi sínu á árinu,
skyldi forseta fa'ið að útnefna annan í hans stað.
Séra Fr. Hallgrímsson lagði til, að starfstími guðs-
þjónustuformsnefndarinnar sé framlengdur um eitt ár;
var það sambykt.
Forseti gat þess, að hann áliti þá aðferð, sem við-
höfð var við kosning milliþinganefnda óheppilega.
Eftir að séra R. Marteinsson hafði flutt bæn og sung-
ið hafði verið fjórða versið af sálminum nr 318 sagði for-
seti þinginu s’.itið.