Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 13
Upp úr öldudalnum. Byrjun á að lyfta sauðfjárræktinni, og þar með landbúnaðin- um, upp úr öldudalnum hófst 1944 með skipulegri útrýmingu mæðiveikinnar með fjárskiptum sem lauk 1954, þótt eftir það þyrfti að endurtaka fjárskipti á stöku stað, síðast 1965 í Norðurárdal. í stríðslokin, eftir að lögin Um Jarðræktar- og húsagerðar- samþykktir í sveitum voru samþykkt, hófst alda framræslu og túnræktar, sem fór sívaxandi fram á áttunda áratuginn sam- fara síaukinni tækni við heyskap. Þetta jók framleiðsluna og bjartsýni bænda, létti störfin og bætti efnahag þeirra. Stéttarsamband bænda gerði 1950 áætlun um þróun landbúnaðarins næstu 10 árin. Töldu margir hana of djarfa og ekki næðist sett mark um fjölgun sauðfjár. Reynslan varð að tala vetrarfóðraðs fjár, sem var 405 þúsund 1950, var kom- inn í 834 þúsund í ársbyrjun 1960, í stað 700 þúsund í áætl- uninni. Mjólkurframleiðsla hafði einnig aukist svo að ekki þurfti lengur að flytja inn smjör og osta, fremur að flytja út. Bjartsýni og fjölgun býla. Nýbýlalögin voru endurskoðuð 1947 og auknu fjármagni veitt til þeirrar starfsemi. Þá hafði verið unnið að nýbýla- myndun á annan tug ára undir forystu Steingríms Stein- þórssonar, sem gegndi nýbýlastjórastarfi sem aukastarfi en af miklum áhuga frá 1935. Þá var mikil þörf á nýbýlamyndun af þvi að atvinnuleysi blasti við ungu fólki í sveitum og enginn sá fyrir hina öru tækniþróun, sem fylgdi í kjölfar stríðsins. Pálmi Einarsson var skipaður landnámsstjóri 1947 og gegndi því starfi til 1968. Nú var auðveldara að útvega fjár- magn en fyrir stríð. Endurreisa þurfti byggð á mörgum býlum, sem yfirgefin voru á stríðsárunum og mörgum góðbýlum var skipt og nokkur svæði tekin til myndunar byggðahverfa, sem ég hafði aldrei mikla trú á. Skoðun mín er að of langt hafi verið gengið í þessu efni og hefði átt að stöðva nýbýlamyndun að mestu um 1960, nema þar sem verið var að byggja tvö íbúðarhús á sömu jörð, sem því miður var of oft skipt þannig að tvö ótengd bú voru stofnuð í stað þess að hlú að því að 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.