Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 85

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 85
inn, er Uxavogstangi kallast, og utan við hann er vog- skvompan Uxavogur. Sú er saga til þessa ömefnis, „að bóndinn, sem bjó fyrr meir á Bakka, hitti sæuxa á þessum tánga, og var svo heppinn að geta spreingt blöðruna á nösum hans, því ef sú blaðra er spreingd, komast þessi sænaut eigi aftur i sjóinn, og kom honum svo heim til nauta sinna. Var hann grár að lit, stór og fallegur, og var því hafður fyrir sveitarnaut, og var sá nautastofn, er af honum ólst, faungulegri og vænni en annað nautakyn í Norðfirði, og var flest grátt, og var það kallað sænautakyn.“ Sögumaður segist muna eftir nokkrum gráum kúm, sem menn töldu víst að væru sænautakyns, þegar hann var barn i Norðfirði. „Þessar kýr mjólkuðu kúa best, voru stórar og faungulegar, með breiðum rifjum og báru hátt höfuðin.“ Skammt fyrir utan Uxavog er Páskahellir i sjávarbökkunum, en við hann er tengd alkunn sögn um seli er ganga á land og kasta af sér selshamnum og verða menn. Átti það að geta gerst fjórum sinnum á ári, þ.e. allar nætur fyrir stórhátiðir, og páskadagsmorgun einn náði Bakkabóndi sér þarna i selmær, giftist henni og átti með henni sjö börn, en eftir það slapp hún i sjóinn. „Oft sást hún þar úti fyrir, og hún var það sem beindi uxanum upp á Uxavogstangann, að sumra sögn.“ Hér er greinilega um sama minnið að ræða og fram kemur i sögunum af sækúm í Höfða og Vogum. Aðeins kemur hér selmey í stað ,,sækonu“ við Höfða og marmennils í Vogum syðra, en mjótt var jafnan á mununum milli þessara mann- gerða í þjóðtrúnni. Athygli vekur að þessar þrjár sögur eru gamlar og bera mjög keim ævintýra, þótt reynt sé að tengja Höfðasagnirnar kirkjugripum, sem ætla má að hafi verið til. Einnig er þessum sögum sameiginlegt, að þær eru nátengdar örnefnum á um- ræddum stöðum (Kvígudalir, Uxavogur, Kvíguvogar), og má því í rauninni líta á þær sem örnefnasögur. 4) „Sœkú náð hjá Kálfatjörn“. Árni Óla: Strönd og vogar, bls. 268. Saga þessi er rituð í „Ictyographia“ Jóns Ólafssonar frá Grunnavík, 1737, og er því eflaust nokkuð gömul, enda á hún að hafa gerst i tíð Amunda Ormssonar prests á Kálfatjörn 1623-1670. Segir þar frá Gunnari nokkrum „föður tengdasonar prestsins“ (mun hafa átt heima á Þórustöðum um þetta leyti), er kom af sjó með hásetum sínum og „sér hvar sænaut ganga upp með tjörninni og ætla til vatns“. Heitir 87
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.