Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 95

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 95
trantinum virtust hanga tvaer blöðkur, sem slettust til, þegar dýrið gekk. Litur dýrsins var grábrúnn, og var það mikið loðið og lubbalegt. Engin eyru sáust.“ Stefán bóndi skaut á dýrið er það var að ganga í sjóinn, en ekki virtist það kippa sér mikið upp við það, fyrr en við síðasta skotið, er Stefán taldi líklegt að hefði verið banvænt. „Á meðan skothríðin stóð, óð dýrið hægt frá landi. Virtist það ekki taka til sunds, fyrr en það var komið að miklu leyti í kaf. Þegar dýpið leyfði kafaði dýrið, en kom upp nokkrum sinnum, ca. 3svar. Þegar það kafaði síðast gerði það mikla gusu og sást svo ekki aftur.“ „Bælið var athugað skömmu eftir að dýri hvarf. Engin hár sáust í því, en alldjúp laut hafði myndast í sandinn (sandur og þari) þar sem dýrið lá. Var hún um 1,5-2 m í þvermál og um 1 alin á dýpt. Nokkur fitubrá kom á sjóinn þegar flæddi upp í bælið. Spor sáust ekki eða mjög ógreinilega“ en hins vegar tvær rákir í sandinum með um 50 sm bili, sem benti til að dýrið hefði ekki lyft fótunum heldur dregið þá. Ekki bar heimilisfólkinu alveg saman um útlit dýrsins, t.d. um lengd fótanna og flipana á hausnum, loðnu þess o.fl., eins og fram kemur á meðf. mynd. 3. I blaðafregnum kemur fram að Finnur Guðmundsson o.fl. hafa talið líklegast að Heiðarhafnardýrið væri (ungur) rost- ungur, enda getur ýmislegt í lýsingunni bent til þess. Varð- andi Laxamýrardýrin, hafa menn hins vegar helzt getið sér til um hvítabirni, en ekki er það sannfærandi skýring. Þórbergur getur þess í eftirmála, að skv. upplýsingum frá Veðurstofunni hafi ekki orðið vart við ís við landið síðan í júní um sumarið, og þá við Vestfirði, og finnst þetta ólíkleg skýring miðað við lýsingu bræðranna, þótt rissið minni dálítið á birni. ,,En mætti ekki eins segja að það minni á kollótta nautgripi“? spyr hann. Niðurstaða Þórbergs er svo á þessa leið: „Ef það er allt tekið til greina, sem hér hefur verið sagt um skepnur þessar, virðist það einna sennilegast, enn sem komið er, bæði um dýrið í Heiðarhöfn og dýrin við Laxárósa, að þau hafi tilheyrt dýra- tegund eða dýrategundum, sem okkur eru með öllu ókunn- ugar.“ 7 97
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.