Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 105

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Blaðsíða 105
SÆKÝR 1 GRANNLÖNDUNUM Samkvæmt þeim heimildum sem mér eru tiltækar, kveður ekki mikið að sæneytasögum í grannlöndum okkar í Evrópu, en þó munu þær vera þekktar víða í strandhéruðum og á eyjum. I Fcereyskum þjóðsögum (Akureyri 1950) er sækúnna getið þannig: „Sækýr eru likar öörum kúm að ásýnd, en þær mjólka miklu betur, svo að menn sækjast mjög eftir þeim. Stundum eru þær á þrettándanótt í fjósum hjá öðrum nautgripum, og ef krossmark er gert á bakið á þeim, þá hverfa þær eigi aftur til fyrri heimkynna sinna. — Á þrettándanótt sjást lika huldukýr stöku sinnum í fjósunum, en þær eru ekki eftirsóknarverðar, þó að þær mjólki vel, þvi að huldufólkið mundi hefna þess grimmilega, ef þeim yrði haldið eftir. Huldukýr eru auðþekktar frá sækúm, þvi að sækýrnar snúa hausnum til fjalls, en huldukýrnar til sjávar. — Huldufólkið á fjölda nautgripa, sem ganga i högunum innan um nautgripi manna, þótt þeir sjáist afar sjaldan“. I þessari sögn kemur skýrt fram hve lítinn mun Færeyingar gera á sækúm og huldukúm, og kemur það sama í ljós hér á landi, eins og þegar var getið við ýmsar af ofangreindum sögum. Ekki minnast Færeyingar á blöðruna, en þar kemur krossmarkið í stað þess að sprengja hana. Hérlendis eru hvorki sækýr né huldukýr tengdar sérstak- lega við þrettándanótt, en þá nótt áttu kýrnar það til að bregða fyrir sig mannamáli skv. íslenzkum sögnum. Jón Ólafsson frá Grunnavík segir í „Ictyograþhiu“ sinni (1737) eftirfarandi sögn frá Sjálandi (Danmörku): „Sægraðunga hefi ég heyrt menn i Sælandi (Sjálandi) sig játa, að hafa oft séð, og séu þeir mjórri og rennilegri en landnaut og hyrndir; gangi þeir allir í runu þráðbeint, hver eftir öðrum, á land, á sumarnóttum og drekki vatn og sleiki náttfall“. Þetta minnir dálítið á goðsögnina um Auðhumlu í Snorra- Eddu, „Hún sleikti hrímsteinana, er saltir voru“ en af því spruttu svo guðir þeir er síðar skópu menn. Kýr hafa með 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.