Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 118

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 118
hinir sömu trénast meira og minna upp á að leiðbeina i fagi sinu, sem þeir hvort eð er fá litlar þakkir fyrir a.m.k. ekki frá forystusveitum vinnuveitenda sinna. Fagleg einangrun getur einnig verið þung á metunum. Allt þetta og meira til hefi ég sagt áður. Það eina, sem breyst hefur er það, að af opinberri hálfu hefur enn meiru verið dembt á leiðbeiningaþjónustuna og nægir að nefna vinnu í kringum ýmsar stjórnunaraðgerðir, auk þess sem ýmsar nýjar búgreinar hafa bæst við án þess að nokkur viðbót hafi orðið á starfsliði ráðunauta; — fækkun ef eitthvað er — og lausar stöður, sem enginn virðist kæra sig um, hrannast upp. Fáir eru í námi, en margir starfandi ráðunautar nálgast eftirlaunaaldur, svo að ekki blæs byrlega fyrir endurnýjun í stéttinni. Inn á þetta kom Leifur Kr. Jóhannesson í erindi sínu á sama ráðunautafundi ásamt fleiru. Svo spyr hann um ástæður fyrir þessu. Ég tel mig hafa svarað þeim að sumu leyti hér að framan, en fleira kemur til, sem vafalaust er mjög þungt á metunum, þar sem makar manna hafa oft takmark- aða starfsmöguleika úti á landi og laun ráðunautanna eru lág og fremur litlir möguleikar á aukatekjum og yfirvinnu tíðkast yfirleitt ekki að greiða. Ýmsir þeirra hafa þó neyðst til að stunda aukastörf eins og búskap o.fl., en slíkt hlýtur að hafa veruleg áhrif á eiginlegt ráðunautastarf og er heldur illa séð, ekki síst nú í offramleiðslunni. Leifur nefnir neikvæð áhrif fjölmiðla í garð landbúnaðar, sem hugsanlega orsök. Ekki vil ég fortaka það, en hygg þó að slikt ráði litlu í samanburði við ýmis nefnd atriði varðandi s.s. vinnuaðstöðu, vandkvæði á vinnuframboði fyrir maka og launakjörum ráðunauta eftir nám, sem orðið er þó þetta langt og hefur lengst með tímanum og ýmsar kröfur aðrar til náms vaxið. Með sama áframhaldi og blindu í forystusveitum leiðbein- ingaþjónustunnar, bæði syðra og úti í héruðunum, er ekki annað að sjá en leiðbeiningaþjónustan líði víðar undir lok en nú þegar virðist vera að gerast. Hvort svo verður áfram, og þá fyrir fullt og allt, er fyrst og fremst undir forystu bænda komið og hinu opinbera. 120
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.