Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 123

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 123
lambaláti á Ströndum, en gerð var skýrsla þar um og send í okt. 1982. Fengist var lítillega við að athuga ástæður fyrir ullaráti sauðfjár með athugun sem Hjörleifur Sigurðsson á Græna- vatni gerði. Hún, ásamt spjalli við ýmsa bændur, bæði nú og áður, sýnist benda til þess að B-vítamín, og þá m.a. kóbolt- skortur, geti valdið þessari áráttu. Grunur er á að tengsl séu á milli ullaráts og lamba sem ganga úr snoði. I þessu efni er þó nánast um vangaveltur að ræða enn sem komið er. Starf heimaöflunarnefndar. Nokkur tími hefur farið í að starfa í tengslum við heimaöfl- unarnefnd þá er tók til starfa sl. haust, en hana skipa Aðal- björn Benediktsson, Einar E. Gíslason og Ragnar Jónsson bóndi í Fjósatungu. Hún markaði sér fljótlega það starfssvið að vekja menn til umhugsunar um garðrækt og alls konar heimaræktun og fá fólk með ýmsum ráðum til athafna á því sviði. Hefur hún haldið þrjá formlega fundi, þar sem m.a. hefur mætt áhugafólk úr sveitum fjórðungsins til skrafs og ráðagerða. Hefur Hólmfríður Sigurðardóttir garðyrkjufræð- ingur á Akureyri sýnt þessu máli áhuga og velvilja með því m.a. að mæta á tvo fundi nefndarinnar. Öllu þessu fólki er þakkaður góður stuðningur við málefni þetta og um leið við Ræktunarfélagið sem slíkt. Að öðru leyti verður starf nefndarinnar ekki tíundað hér þar eð skýrsla þar um liggur fyrir frá henni á dagskrá fund- arins. Vörusala. A þessum þætti starfseminnar hefur verið lágt risið á sl. ári. Eins og fram kom á síðasta aðalfundi var ráðist í samstarf með Véladeild KEA um þessa þjónustu. Var svo um samið að RN sæi um að senda pöntunarlista til félagsmanna og sjá um að senda pantanir samkvæmt þeim erlendis að mestu leyti. Tæki þá KEA við, leysti út vöruna og sæi um dreifingu til bænda. Vörurnar komu á tilskildum tíma til Akureyrar, en síðan 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.