Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 133

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1983, Side 133
Möðruvöllum nú í sumar, en það er bygging fjóshlöðu. Síðan er hug- myndin að ljúka við innréttingar í fjósinu á komandi vetri. Að lokum lýsti Jóhannes nokkuð þeim tilraunum sem í gangi eru á Möðruvöllum. Umræður hófust nú um skýrslurnar. Egill Bjarnason ræddi um störf félagsins á s.l. ári. Minntist hann á yfirtöku Ræktunarfélags Norðurlands á rekstri Tilraunastöðvarinnar og einnig talaði hann um heykögglagerð. Þá ræddi hann um afmælis- hátíðahöld Ræktunarfélags Norðurlands nú i sumar og flutti öllum sem að þeim unnu þakkir félagsins. Haukur Steindórsson gerði að umtalsefni vörusöluna og bað um skýringar á nokkrum atriðum. Einnig minntist hann á störf heimaöflunarnefndar. Þórarinn Lárusson svaraði spurningum um vörusöluna og fram kom i svari hans að ekki hafði tekist þar nógu vel til. Ari Teitsson ræddi einnig um vörusöluna og taldi að starfskröftum sérfræðinga Ræktunarfélags Norðurlands væri betur varið við annað en sölustarfsemi. Þá talaði hann um störf Tilraunastöðvarinnar og nauðsyn þess að bændum verði kynnt sem best það sem þar færi fram. Reikningar félagsins voru nú bornir undir atkvæði og samþykktir samhljóða. 4. Erindi Jóhannesar Sigvaldasonar um framleiðslu og sölu á gærum. Máli sínu til glöggvunar var Jóhannes með tölur er hann sýndi með myndvarpa. I byrjun gerði hann grein fyrir þvi magni af hráefni sem til félli i landinu og hve mikið af hverri dýrategund. Fram kom að langmestur hlutinn var af sauðfénu og lítið er sútað innanlands af skinnum annarra dýra. Síðan rakti Jóhannes vinnslu- og söluröð gæruframleiðslunnar, allt frá því að bóndinn fargar skepnunni til þess að neytandinn kaupir flik eða annað sem fullunna vöru. Þá gerði hann grein fyrir þeim þáttum sem áhrif hafa á gæði vör- unnar, bæði það sem bóndann varðar og einnig meðferð i sláturhúsi. Sérstaka áherslu lagði hann á mikilvægi hreinhvíta litarins og vand- kvæði sem stafa af illhærum og tvískinnungi í gærunum. Jóhannes sagði frá því, hvernig þær ca. 950 þúsund gærur sem til falla í landinu skiptust milli vinnslustöðvanna þriggja og hve mikill hluti þeirra er fullunninn á hverjum stað. Fram kom, að ca. 335 þúsund gærur væru fullunnar hérlendis og taldi Jóhannes, að við núverandi aðstæður væri tæplega hægt að vinna að fullu úr meira magni. Meirihlutinn af fullvinnslunni fer í mokkasútun, en afgangurinn í teppagærur, skrautgærur, fóðurgærur og loðskinn. Þá sýndi Jóhannes flokkun gæranna eftir litum og reyndust tæp 80% þeirra vera hvitar. Um 90% af heildarfjölda gæranna er af lömbum. 135
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.