Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Síða 117

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Síða 117
UM ÞJÓÐSKJALASAFN ÍSLANDS 117 skrám um skjalasafn stiftamtmanns, amtmanna, stiftsyfirvalda, landshöfðingj a og landsyfirréttar. Hefur þessum skjalasöfnum einnig jafnharðan verið komiS fyrir í haldbetri og skjólbetri umbúSum en áSur. Ymiss konar nýbreytni hefur veriS tekin upp við Þj óðskj alasafn hin síðari ár. ÁriS 1952 komu Mormónar hingað á vegum ættfræðafélagsins „Genealogical Society“ í Utah og fengu leyfi til að taka mikrofilmur af öllum helztu ættfræðiheimildmn safnsins, þ. á m. manntölum, kirkjubókum, dómabókum og skiptabókum. Fékk ÞjóS- skjalasafn sér að kostnaðarlausu eitt eintak af hverri spólu, sem þeir tóku hér, samtals um 1000 spólur, og þar með ágæta lestrarvél. VarS þetta stofn að mjög handhægu mikrofilmusafni ÞjóSskjalasafns, sem síSan hefur vaxiS töluvert árlega. Því miður nýtist þetta mikrofilmusafn ekki svo vel sem skyldi vegna húsnæðisskorts og tormerkj a á því að koma fyrir hentugum lesvélum, sem gestir safnsins gætu almennt haft not af. ÁriS 1959 var byrjað að afrita á vél gömul aðalmanntöl safnsins til afnota fyrir gesti þess í stað frumrita, sem fyrir löngu voru farin að láta á sjá og lágu undir stór- skemmdum af völdum ofnotkunar. Liggja slík afrit nú fyrir í tvíriti af manntölunum 1860, 1870, 1880, 1890, 1920 og 1930, og verið er að ganga frá manntölunum 1855 og 1850. Hefur verk þetta orðið vinsælt af gestum safnsins og forðað dýrmætum frumgögnum frá eyðileggingu. Auk þessa hefur erfðafræðinefnd tekiS manntalið 1910 upp á skýrsluvélakort og fært safninu að gjöf útskrift úr þessum vélkortum. ÁriS 1964 var í svipuðum tilgangi byrjað að ljósmynda gamlar kirkjubækur ÞjóS- skjalasafns í því nær fullri stærð, enda ekki vanþörf á, þar sem engar bækur safnsins eru j afnlilífðarlaust notaðar sem þær. Enn er þó engan veginn gert nóg að ljósritun kirkjubóka, og veldur þar mestu um fjárskortur, auk þess sem æskilegt væri að fá aðgang aS xeroxmyndun hér á landi. MeS tilkomu skjalaviSgerðarstofu, sem innvirkjuS var í húsakynnum ÞjóSskjala- safns 1964-1965, hófst stórmerkur þáttur í starfsemi safnsins, en stofan vinnur einnig fyrir Landsbókasafn og Handritastofnun íslands. Hefur slíkrar stofnunar óvíða veriS meiri þörf en viS ÞjóSskjalasafn, svo illa sem tímans tönn, bæði rakir torfbæir og óhentugar geymslur, áður en skjölin komu í safniS, og oft síSan óvægileg meðferS gesta, hefur leikið sum skjalagögn safnsins. Starfsemi skj alaviSgerSarstofunnar, sem byggS er á nýjustu tækni, hefur þegar þau fáu ár, sem hún hefur starfaS, unniS báS- um söfnunum ómetanlegt gagn. Fjárfrekasta og um leiS einhver umfangsmesta nýjungin í ÞjóSskjalasafni á undan- förnum árum eru hinir nýju stálskápar á rennibrautum, sem síðan 1964 hefur verið komiS fyrir í skj alageymslurými safnsins á tveimur hæðum af þeim fimm, sem safniS hefur til umráða í vesturenda Safnahússins. Er ekki aðeins stórfelldur þrifnaSarauki aS þeim fyrir safnið, heldur og verulegur sparnaður vegna gernýtingar á geymslurými þess, sem fyrir rúmum 60 árum, þegar skjalasafnið var nýflutt í húsið, nam ekki nema 2500 hillumetrum, en er nú um 4000 hillumetrar. AS vísu hefur komið nokkurt hillurými í hlut ÞjóSskjalasafns af því húsnæði, er ÞjóSminjasafniS lét eftir sig, þegar þaS fluttist burt úr húsinu. Þessi aukning á hillurými, sem skáparnir hafa haft í för
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.