Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 120

Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Side 120
120 UM ÞJÓÐSKJALASAFN ÍSLANDS anda, og farið var að huga að ýmsum gögnum fyrir safnið, áður en formleg stofnun fór fram. 011 þessi héraðsskjalasöfn, sem nú hafa veriö nefnd, hafa fengið afhent skjöl hrepps- nefnda, sýslunefnda, sáltanefnda o. fl. héraðsskjöl úr ÞjóÖskjalasafni nema Héraðs- safnið á ísafirði og húnvetnsku söfnin. Auk þeirra embættisgagna, sem héraðsskjalasöfnin hafa tekið við, bæði beint frá embættum og úr Þjóðskjalasafni, hafa mörg þeirra safnað bréfum og ýmsum einka- gögnum manna, og er það í sjálfu sér góðra gjalda vert. Annars er auðvelt að sjá bæði kost og löst á starfsemi héraðsskj alasafna. Hætt er við, að í hinum dreifðu byggðum kunni að verða stofnað til slíkra safna af vanefn- um og að rekstur þeirra gjaldi þess. Aftur verður að viðurkenna, að það hefur sínar dökku hliðar að sópa burt öllum sögulegum gögnum úr byggðum landsins, svo að héraösbúar þurfi að taka sér ferð á hendur til Reykjavíkur í hvert sinn sem þá van- hagar um eitthvað, sem varðar sögu þeirra. Hins vegar er líka óþægilegt að hafa ekki sem flest söguleg gögn saman komin á einum stað, þ. e. a. s. í höfuöborginni, þar sem aÖstaÖan til fræðiiðkana hlýtur alltaf að vera bezt vegna Þj óðskj alasafnsins og vísindalegra bókasafna. En vonandi á ljósmyndatæknin eftir að bæta úr þeim ann- mörkmn, sem við sjáum nú á því annars vegar að dreifa skjölum og hins vegar að safna þeim öllum saman á einn stað. Þjóöskjalasafnið þyrfti því að fá eftir þörfum ljósrituð skjöl úr héraðsskj alasöfnunum og þau aftur ljósrituð gögn úr Þjóðskjala- safni, en það hafa raunar mörg þeirra nú þegar orðið sér úti um, sérstaklega filmur af kirkjubókum og manntölum. Helztu heimildir, sem stuðzt hefur veriff við í fyrirlestri þessum fyrir utan skrár Þjóffskjalasafns, eru sem hér segir: Bjöm K. Þórólfsson: Skjalasöfn á Islandi, Skírnir 1953. - Greinargerff meff fmm- varpi til laga um Þjóffskjalasafn Islands, sömdu af Stefáni Pjeturssyni, þáverandi þjóffskjalaverði, og Birgi Thorlacius, ráffuneytisstjóra, Alþingistíðindi 1968 A I, bls. 44ÍM43. Síffan fyrirlestur þessi var fluttur, hefur þaff markverffast gerzt í húsnæffismálum Þjóffskjalasafns, aff þáverandi menntamálaráffherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, lýsti yfir því á fundi, höldnum 12. marz 1971, meff Birgi Thorlacius ráffuneytisstjóra, Bjama Vilhjálmssyni þjóffskjalaverði, dr. Finnboga Guffmundssyni landsbókaverffi og dr. Magnúsi Má Lárassyni háskólarektor, aff þaff væri vilji ráffu- neytisins, enda hefffi ríkisstjómin lýst sig samþykka því, aff Þjóffskjalasafn Islands fengi til sinnar starfsemi allt Safnahúsið viff Hverfisgötu, þegar Landsbókasafniff flytur í liina fyrirhuguffu Þjóff- arbókhlöðu. Lýstu fundarmenn sig samþykka þessari ákvörffun ráffuneytisins. Þó lýsti þjóffskjala- vörffur yfir því, aff hann teldi þessa lausn á engan hátt vera endanlega fyrir Þjóffskjalasafn, heldur affeins frest um nokkurt árabil, þangaff til safniff þyrfti á meira húsnæði að halda en Safnahúsiff hefur upp á aff bjóffa. Rakti hann um leiff hina gífurlegu aukningu skjala viff opinber embætti og í stofnunum síffustu áratugi, jafnframt því sem Þjóðskjalasafn hafi verið þess ómegnugt um langt árabil aff taka svo aff nokkru næmi á móti skjölum, sem ættu sainkvæmt lögum og reglum aff vera komin í safniff, sum hver fyrir löngu. Taldi þjóffskjalavörffur húsnæffisskort standa starfsemi safnsins að öllu leyti fyrir þrifum. Hvaff sem líffur framtíðarlausn á húsnæffismálum Þjóffskjalasafns, er óhjákvæmilegt fyrir safniff aff fá sem allra fyrst leigffar viðunanlegar skjalageymslur á hentugum staff. B.V.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Árbók Landsbókasafns Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Landsbókasafns Íslands
https://timarit.is/publication/279

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.