Árbók Landsbókasafns Íslands - 01.01.1971, Síða 120
120 UM ÞJÓÐSKJALASAFN ÍSLANDS
anda, og farið var að huga að ýmsum gögnum fyrir safnið, áður en formleg stofnun
fór fram.
011 þessi héraðsskjalasöfn, sem nú hafa veriö nefnd, hafa fengið afhent skjöl hrepps-
nefnda, sýslunefnda, sáltanefnda o. fl. héraðsskjöl úr ÞjóÖskjalasafni nema Héraðs-
safnið á ísafirði og húnvetnsku söfnin.
Auk þeirra embættisgagna, sem héraðsskjalasöfnin hafa tekið við, bæði beint frá
embættum og úr Þjóðskjalasafni, hafa mörg þeirra safnað bréfum og ýmsum einka-
gögnum manna, og er það í sjálfu sér góðra gjalda vert.
Annars er auðvelt að sjá bæði kost og löst á starfsemi héraðsskj alasafna. Hætt er
við, að í hinum dreifðu byggðum kunni að verða stofnað til slíkra safna af vanefn-
um og að rekstur þeirra gjaldi þess. Aftur verður að viðurkenna, að það hefur sínar
dökku hliðar að sópa burt öllum sögulegum gögnum úr byggðum landsins, svo að
héraösbúar þurfi að taka sér ferð á hendur til Reykjavíkur í hvert sinn sem þá van-
hagar um eitthvað, sem varðar sögu þeirra. Hins vegar er líka óþægilegt að hafa ekki
sem flest söguleg gögn saman komin á einum stað, þ. e. a. s. í höfuöborginni, þar
sem aÖstaÖan til fræðiiðkana hlýtur alltaf að vera bezt vegna Þj óðskj alasafnsins og
vísindalegra bókasafna. En vonandi á ljósmyndatæknin eftir að bæta úr þeim ann-
mörkmn, sem við sjáum nú á því annars vegar að dreifa skjölum og hins vegar að
safna þeim öllum saman á einn stað. Þjóöskjalasafnið þyrfti því að fá eftir þörfum
ljósrituð skjöl úr héraðsskj alasöfnunum og þau aftur ljósrituð gögn úr Þjóðskjala-
safni, en það hafa raunar mörg þeirra nú þegar orðið sér úti um, sérstaklega filmur
af kirkjubókum og manntölum.
Helztu heimildir, sem stuðzt hefur veriff við í fyrirlestri þessum fyrir utan skrár Þjóffskjalasafns,
eru sem hér segir: Bjöm K. Þórólfsson: Skjalasöfn á Islandi, Skírnir 1953. - Greinargerff meff fmm-
varpi til laga um Þjóffskjalasafn Islands, sömdu af Stefáni Pjeturssyni, þáverandi þjóffskjalaverði,
og Birgi Thorlacius, ráffuneytisstjóra, Alþingistíðindi 1968 A I, bls. 44ÍM43.
Síffan fyrirlestur þessi var fluttur, hefur þaff markverffast gerzt í húsnæffismálum Þjóffskjalasafns,
aff þáverandi menntamálaráffherra, dr. Gylfi Þ. Gíslason, lýsti yfir því á fundi, höldnum 12. marz
1971, meff Birgi Thorlacius ráffuneytisstjóra, Bjama Vilhjálmssyni þjóffskjalaverði, dr. Finnboga
Guffmundssyni landsbókaverffi og dr. Magnúsi Má Lárassyni háskólarektor, aff þaff væri vilji ráffu-
neytisins, enda hefffi ríkisstjómin lýst sig samþykka því, aff Þjóffskjalasafn Islands fengi til sinnar
starfsemi allt Safnahúsið viff Hverfisgötu, þegar Landsbókasafniff flytur í liina fyrirhuguffu Þjóff-
arbókhlöðu. Lýstu fundarmenn sig samþykka þessari ákvörffun ráffuneytisins. Þó lýsti þjóffskjala-
vörffur yfir því, aff hann teldi þessa lausn á engan hátt vera endanlega fyrir Þjóffskjalasafn, heldur
affeins frest um nokkurt árabil, þangaff til safniff þyrfti á meira húsnæði að halda en Safnahúsiff
hefur upp á aff bjóffa. Rakti hann um leiff hina gífurlegu aukningu skjala viff opinber embætti
og í stofnunum síffustu áratugi, jafnframt því sem Þjóðskjalasafn hafi verið þess ómegnugt um
langt árabil aff taka svo aff nokkru næmi á móti skjölum, sem ættu sainkvæmt lögum og reglum aff
vera komin í safniff, sum hver fyrir löngu. Taldi þjóffskjalavörffur húsnæffisskort standa starfsemi
safnsins að öllu leyti fyrir þrifum.
Hvaff sem líffur framtíðarlausn á húsnæffismálum Þjóffskjalasafns, er óhjákvæmilegt fyrir safniff
aff fá sem allra fyrst leigffar viðunanlegar skjalageymslur á hentugum staff.
B.V.